Kim Kardashian greindist með heilagúlp Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2025 10:16 Kim á tískuvikunni í París fyrr í mánuðinum. Þar virtist hún við góða heilsu og með geggjaða nýja greiðslu. Getty Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian greinir frá því í nýjustu seríunni um Kardashian-fjölskylduna að hún hafi greinst með „lítinn æðagúlp“ í heila. Ekki kemur fram af hvaða tagi æðagúlpurinn er né hver staða hans er í dag. Fréttamiðillinn Reuters fjallar um málið en fréttirnar af greiningu Kim koma fram í fyrsta þætti sjöundu seríu raunveruleikaþáttanna The Kardashians sem er titlaður „Feels Like the Old Days“. Í klippu úr þættinum sést Kim gangast undir heilaskönnun. „Það er þarna lítill slagæðargúlpur,“ segir Kim í klippunni og síðan er súmmað inn á myndir úr skannanum af heila Kim. „Vó,“ segir Kourtney, systir Kim, beint í kjölfarið. Síðustu ár hafa verið stormasöm hjá Kim.Getty Æðagúll er skilgreindur sem staðbundin víkkun á æð, yfir fimmtíu prósent umfram eðlilegt þvermál æðarinnar. Flestir æðagúlar eru litlir og stafar ekki hætta af þeim. Rofni þeir hins vegar getur blætt inn á heila og viðkomandi fengið heilabóðfall og jafnvel dáið. Kim segir síðan í þættinum að æðagúlpurinn hafi orsakast af stressi. „Fólk heldur að ég búi yfir þeim lúxus að geta gengið í burtu,“ segir hún síðan og vísar þar í fjölmiðlaumfjöllun um Kanye West, fyrrverandi eiginmann hennar, og opinberar yfirlýsingar hans. Næst er klippt á annað augnablik með Kim þar sem hún segir: „Þessi vika hefur verið erfiðasta vika lífs míns“. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega þátturinn er tekinn upp né hver staða hennar er í kjölfar greiningarinnar. Kim hefur heldur ekki tjáð sig um greininguna í kjölfar frumsýningarinnar.. Raunveruleikaþættir Hollywood Bandaríkin Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Fréttamiðillinn Reuters fjallar um málið en fréttirnar af greiningu Kim koma fram í fyrsta þætti sjöundu seríu raunveruleikaþáttanna The Kardashians sem er titlaður „Feels Like the Old Days“. Í klippu úr þættinum sést Kim gangast undir heilaskönnun. „Það er þarna lítill slagæðargúlpur,“ segir Kim í klippunni og síðan er súmmað inn á myndir úr skannanum af heila Kim. „Vó,“ segir Kourtney, systir Kim, beint í kjölfarið. Síðustu ár hafa verið stormasöm hjá Kim.Getty Æðagúll er skilgreindur sem staðbundin víkkun á æð, yfir fimmtíu prósent umfram eðlilegt þvermál æðarinnar. Flestir æðagúlar eru litlir og stafar ekki hætta af þeim. Rofni þeir hins vegar getur blætt inn á heila og viðkomandi fengið heilabóðfall og jafnvel dáið. Kim segir síðan í þættinum að æðagúlpurinn hafi orsakast af stressi. „Fólk heldur að ég búi yfir þeim lúxus að geta gengið í burtu,“ segir hún síðan og vísar þar í fjölmiðlaumfjöllun um Kanye West, fyrrverandi eiginmann hennar, og opinberar yfirlýsingar hans. Næst er klippt á annað augnablik með Kim þar sem hún segir: „Þessi vika hefur verið erfiðasta vika lífs míns“. Ekki kemur fram hvenær nákvæmlega þátturinn er tekinn upp né hver staða hennar er í kjölfar greiningarinnar. Kim hefur heldur ekki tjáð sig um greininguna í kjölfar frumsýningarinnar..
Raunveruleikaþættir Hollywood Bandaríkin Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira