Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2025 12:46 Roony Bardghji og Marcus Rashford gætu spilað saman gegn Real Madrid á sunnudaginn í El Clásico. Getty/David Ramirez Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Frá þessu greinir spænski miðillinn AS og segir að Raphinha hafi farið meiddur af æfingu í gær og ekki verið sjáanlegur á æfingasvæðinu í dag. Brasilíumaðurinn hefur ekkert spilað síðan í lok september en vonir voru bundnar við að hann næði leiknum mikilvæga við erkifjendur Börsunga. Bakvörðurinn Jules Koundé var ekki heldur með á æfingu í dag en ætti að ná leiknum við Real. Í fjarveru Raphinha hafa opnast enn frekar tækifæri fyrir hinn 19 ára gamla Roony Bardghji. Kveðst fullur sjálfstrausts Þessi sænski kantmaður kom frá FC Kaupmannahöfn í sumar eftir að hafa meðal annars unnið sér það til fræðgar að skora sigurmark gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur árum, þegar hann var liðsfélagi Orra Óskarssonar. Í fjarveru Raphinha hafa opnast enn frekar tækifæri fyrir hinn 19 ára gamla Roony Bardghji. Þessi sænski kantmaður kom frá FC Kaupmannahöfn í sumar eftir að hafa meðal annars unnið sér það til fræðgar að skora sigurmark gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur árum, þegar hann var liðsfélagi Orra Óskarssonar. „Mér finnst allt vera að verða betra og betra. Ég er mjög ánægður núna. Ég finn að ég hef sjálfstraust, sem er auðvitað mikilvægt fyrir fótboltamann, þannig að ég fer inn í næsta leik með mikið sjálfstraust. Ég held að allt liðið hafi sjálfstraust, allir hlakka til. Þannig að já, við erum tilbúnir, sérstaklega ég fyrir minn fyrsta El Clásico. Ég er fullkomlega undirbúinn,“ sagði Bardghji við Bein Sports. Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Frá þessu greinir spænski miðillinn AS og segir að Raphinha hafi farið meiddur af æfingu í gær og ekki verið sjáanlegur á æfingasvæðinu í dag. Brasilíumaðurinn hefur ekkert spilað síðan í lok september en vonir voru bundnar við að hann næði leiknum mikilvæga við erkifjendur Börsunga. Bakvörðurinn Jules Koundé var ekki heldur með á æfingu í dag en ætti að ná leiknum við Real. Í fjarveru Raphinha hafa opnast enn frekar tækifæri fyrir hinn 19 ára gamla Roony Bardghji. Kveðst fullur sjálfstrausts Þessi sænski kantmaður kom frá FC Kaupmannahöfn í sumar eftir að hafa meðal annars unnið sér það til fræðgar að skora sigurmark gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur árum, þegar hann var liðsfélagi Orra Óskarssonar. Í fjarveru Raphinha hafa opnast enn frekar tækifæri fyrir hinn 19 ára gamla Roony Bardghji. Þessi sænski kantmaður kom frá FC Kaupmannahöfn í sumar eftir að hafa meðal annars unnið sér það til fræðgar að skora sigurmark gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu fyrir tveimur árum, þegar hann var liðsfélagi Orra Óskarssonar. „Mér finnst allt vera að verða betra og betra. Ég er mjög ánægður núna. Ég finn að ég hef sjálfstraust, sem er auðvitað mikilvægt fyrir fótboltamann, þannig að ég fer inn í næsta leik með mikið sjálfstraust. Ég held að allt liðið hafi sjálfstraust, allir hlakka til. Þannig að já, við erum tilbúnir, sérstaklega ég fyrir minn fyrsta El Clásico. Ég er fullkomlega undirbúinn,“ sagði Bardghji við Bein Sports.
Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira