Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2025 12:33 Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Aðsend Ærslabelgur og aparóla eru tvö af þeim atriðum, sem Barna- og ungmennaþing á Hvolsvelli hafa komið í gegn hjá sveitarstjórn Rangárþings eystra og eru orðin að veruleika. Nú er það gervigrasvöllur, sem unga fólkinu dreymir um að fá á Hvolsvöll. Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Barna- og ungmennaþing Rangárþings eystra er haldið í dag í Hvolnum á Hvolsvelli. Um 50 börn úr fyrsta til sjötta bekk hafa setið þingið í morgun og nú eftir hádegi mæta unglingar úr sjöunda bekk og upp úr á þingið. Fannar Óli Ólafsson er formaður ungmennaráðs sveitarfélagsins. „Við fáum til okkar krakka í grunnskólanum og einnig mega 16 til 18 ára krakkar mæta og við skiptum þeim niður í hópa og spjöllum við þau um málefni, sem mætti betur fara á Hvolsvelli. Þau koma með sínar hugmyndir og skoðanir á hlutum,“ segir Fannar Óli. Barna- og ungmennaþingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag.Aðsend Ungmennaráðið fer svo með hugmyndirnar til sveitarstjórnar, sem ákveður hvað verður gert með þær. Er sveitarstjórnin eitthvað að hlusta á ykkur? Já alveg klárlega. Við erum búin að halda svona þing í fimm ár og það hafi komið ýmsar hugmyndir, til dæmis voru hugmyndir um að fá aparólu og ærslabelg á Hvolsvöll, sem var bara farið strax í og hérna er aparóla og ærslabelgur, sem er nýtt á hverjum einasta degi,“ segir Fannar. Hressir krakkar á þinginu.Aðsend Fannar Óli segir að nú sé gervigrasvöllur efst á baugi hjá börnunum og unglingunum og vonast hann til að hann verði settur upp, sem fyrst á Hvolsvelli. En er gott að alast upp á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring? „Það er bara geggjað held ég, voða næs samfélag,“ segir Fannar Óli kátur og hress. Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður ungmennaráðs Rangárþings eystra. Þingið fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli í dag. Mikil ánægja er með þingið á Hvolsvelli.Aðsend
Rangárþing eystra Börn og uppeldi Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira