Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 18:00 Lamine Yamal þénar vel í dag og á eftir að þéna vel lengi. Hann hefur því efni á þessari rándýru höll. Getty/Guillermo Martinez Hinn átján ára gamli Lamine Yamal er að flytja og nýja heimilið er ekkert venjulegt hús. Yamal flytur í gömlu lúxushöll Barcelona goðsagnarinnar Gerard Pique og kólumbísku tónlistakonunnar Shakiru. Húsið er metið á fjórtán milljónir evra eða um tvo milljarða íslenskra króna. @Sportbladet Yamal hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu. Bæði fyrir frammistöðu sína innan vallar sem utan. Yamal er orðinn það stór stjarna á Spáni að hann þurfti að finna sér stað þar sem þessi átján ára gamli leikmaðurinn getur búið í friði og ró og notið bestu mögulegu skilyrða til að halda áfram að standa sig fyrir Barcelona og spænska landsliðið. Það hlýtur út fyrir að höll Gerard Pique og Shakiru sé lausnin. Samkvæmt spænska blaðinu El Pais ætlar Yamal, eftir nokkurra mánaða undirbúningsvinnu, að kaupa eitt umtalaðasta heimili fræga fólksins á Spáni. Húsið fór á markað eftir að Gerard Piqué og Shakiru slitu sambandi sínu. Húsið var hannað árið 2012 með það að markmiði að hýsa heimsstjörnur eins og Piqué og Shakiru - með öllum þeim öryggisbúnaði sem fylgir því. Eftir að fræga parið slitu sambandi árið 2022 hefur það hins vegar staðið autt. Húsið er líka staðsett steinsnar frá æfingaaðstöðu FC Barcelona á Esplugues de Llobregat-svæðinu, þar sem nokkrar stjörnur Barça búa nú þegar. Íbúðabyggðin er metin, samkvæmt Marca, á fjórtán milljónir evra (yfir tvo milljarða króna) og inniheldur þrjár byggingar á samtals 3800 fermetra lóð. Við það bætist bæði inni- og útisundlaug, líkamsræktaraðstaða og ýmsum öðrum þægindum. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Yamal flytur í gömlu lúxushöll Barcelona goðsagnarinnar Gerard Pique og kólumbísku tónlistakonunnar Shakiru. Húsið er metið á fjórtán milljónir evra eða um tvo milljarða íslenskra króna. @Sportbladet Yamal hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu. Bæði fyrir frammistöðu sína innan vallar sem utan. Yamal er orðinn það stór stjarna á Spáni að hann þurfti að finna sér stað þar sem þessi átján ára gamli leikmaðurinn getur búið í friði og ró og notið bestu mögulegu skilyrða til að halda áfram að standa sig fyrir Barcelona og spænska landsliðið. Það hlýtur út fyrir að höll Gerard Pique og Shakiru sé lausnin. Samkvæmt spænska blaðinu El Pais ætlar Yamal, eftir nokkurra mánaða undirbúningsvinnu, að kaupa eitt umtalaðasta heimili fræga fólksins á Spáni. Húsið fór á markað eftir að Gerard Piqué og Shakiru slitu sambandi sínu. Húsið var hannað árið 2012 með það að markmiði að hýsa heimsstjörnur eins og Piqué og Shakiru - með öllum þeim öryggisbúnaði sem fylgir því. Eftir að fræga parið slitu sambandi árið 2022 hefur það hins vegar staðið autt. Húsið er líka staðsett steinsnar frá æfingaaðstöðu FC Barcelona á Esplugues de Llobregat-svæðinu, þar sem nokkrar stjörnur Barça búa nú þegar. Íbúðabyggðin er metin, samkvæmt Marca, á fjórtán milljónir evra (yfir tvo milljarða króna) og inniheldur þrjár byggingar á samtals 3800 fermetra lóð. Við það bætist bæði inni- og útisundlaug, líkamsræktaraðstaða og ýmsum öðrum þægindum.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira