„Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 29. október 2025 21:57 Brittany Dinkins endaði stigahæst í liði Njarðvíkur. Njarðvík vann öflugan sigur á toppliði Grindavíkur í kvöld 85-84 í fimmtu umferð Bónus deild kvenna. Brittany Dinkins hafði fremur hægt um sig í byrjun leiks en steig vel upp undir restina þegar mest á reyndi. „Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum. UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
„Við urðum að berjast, skríða og gera allt sem þurfti til þess að ná þessum sigri“ sagði Brittany Dinkins eftir sigurinn í kvöld. „Þessi leikur snérist um að koma til baka, snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið. Við viljum ekki tapa tveimur leikjum í röð“ „Grindavík er númer eitt og eru frábært lið með hæð, reynslu og frábæra leikmenn eins og Abby Beeman og í kvöld snérist þetta um að sýna hver við erum komandi inn í þennan leik“ Brittany Dinkins hafði hægt um sig framan af í kvöld en þegar leið á leikinn skipti hún upp um gír og skoraði mikilvæg stig fyrir sitt lið. „Í þessu liði þá snýst þetta ekki um að ég skori alltaf. Stundum þarf ég að koma liðsfélögum mínum inn í leikinn og ég er stolt af því að gera það“ „Í seinni hálfleik fékk ég tækifæri til þess að hjálpa liðinu að sækja þennan sigur“ Eftir vonbrigðin í síðustu umferð var þessi sigur mikilvægur. „Mjög mikilvægur. Við töpuðum síðasta leik og við erum að fara í þétta dagskrá, Keflavík næst. Það er annar stór leikur sem við verðum að þjappa okkur saman og sjá hvað við getum gert þar“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er full snemmt að kalla það ‘statement’ sigur. „Það er alltof snemmt fyrir það, við erum ennþá það stutt inn í tímabilinu. Það eru enn fullt af breytingum sem eiga eftir að eiga sér stað og það er alltof snemmt. Við ætlum að taka þessum sigri auðvitað en það er of snemmt. Það er ekki fyrr en í seinni hluta móts sem það má spyrja að þessum spurningum finnst mér“ sagði Brittany Dinkins að lokum.
UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira