Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 12:32 Paul Scholes og Ryan Giggs unnu marga titla saman með Manchester United. Getty/ John Peters Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni Scholes sagði frá þessu í hlaðvarpinu „Stick to football“, sem The Telegraph fjallar um. Yngsti sonur Scholes, hinn tvítugi Aiden, er með einhverfu og þarfnast mikillar umönnunar frá foreldrum sínum. Scholes hefur ekki starfað við neina leiki fyrir TNT Sports á tímabili. „Öll vinnan sem ég sinni núna snýst um rútínuna hans. Hann hefur frekar strangar rútínur á hverjum einasta degi, svo ég ákvað að allt sem ég geri ætti að vera í kringum Aiden,“ sagði Paul Scholes í hlaðvarpinu. Fyrrverandi miðjumaðurinn og eiginkona hans, Claire, skildu árið 2020. Scholes segir að þau deili umönnun sonar síns. „Við höfum hann þrjú kvöld hvort og móðir Claire hefur hann á föstudögum. Við gerum alltaf það sama með honum því hann veit ekki hvaða dagur vikunnar er. En hann veit út frá því sem við gerum hvaða dagur er,“ sagði Scholes. Paul Scholes er einn besti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði 150 mörk í 718 leikjum með Manchester United frá 1993 til 2013 og vann 25 titla með félaginu, þar af ellefu Englandsmeistaratitla. Family first ❤️Paul Scholes opens up about stepping away from live tv 🗣️ pic.twitter.com/4bbVwKLDWp— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 30, 2025 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Scholes sagði frá þessu í hlaðvarpinu „Stick to football“, sem The Telegraph fjallar um. Yngsti sonur Scholes, hinn tvítugi Aiden, er með einhverfu og þarfnast mikillar umönnunar frá foreldrum sínum. Scholes hefur ekki starfað við neina leiki fyrir TNT Sports á tímabili. „Öll vinnan sem ég sinni núna snýst um rútínuna hans. Hann hefur frekar strangar rútínur á hverjum einasta degi, svo ég ákvað að allt sem ég geri ætti að vera í kringum Aiden,“ sagði Paul Scholes í hlaðvarpinu. Fyrrverandi miðjumaðurinn og eiginkona hans, Claire, skildu árið 2020. Scholes segir að þau deili umönnun sonar síns. „Við höfum hann þrjú kvöld hvort og móðir Claire hefur hann á föstudögum. Við gerum alltaf það sama með honum því hann veit ekki hvaða dagur vikunnar er. En hann veit út frá því sem við gerum hvaða dagur er,“ sagði Scholes. Paul Scholes er einn besti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði 150 mörk í 718 leikjum með Manchester United frá 1993 til 2013 og vann 25 titla með félaginu, þar af ellefu Englandsmeistaratitla. Family first ❤️Paul Scholes opens up about stepping away from live tv 🗣️ pic.twitter.com/4bbVwKLDWp— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 30, 2025
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira