Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 12:32 Paul Scholes og Ryan Giggs unnu marga titla saman með Manchester United. Getty/ John Peters Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni Scholes sagði frá þessu í hlaðvarpinu „Stick to football“, sem The Telegraph fjallar um. Yngsti sonur Scholes, hinn tvítugi Aiden, er með einhverfu og þarfnast mikillar umönnunar frá foreldrum sínum. Scholes hefur ekki starfað við neina leiki fyrir TNT Sports á tímabili. „Öll vinnan sem ég sinni núna snýst um rútínuna hans. Hann hefur frekar strangar rútínur á hverjum einasta degi, svo ég ákvað að allt sem ég geri ætti að vera í kringum Aiden,“ sagði Paul Scholes í hlaðvarpinu. Fyrrverandi miðjumaðurinn og eiginkona hans, Claire, skildu árið 2020. Scholes segir að þau deili umönnun sonar síns. „Við höfum hann þrjú kvöld hvort og móðir Claire hefur hann á föstudögum. Við gerum alltaf það sama með honum því hann veit ekki hvaða dagur vikunnar er. En hann veit út frá því sem við gerum hvaða dagur er,“ sagði Scholes. Paul Scholes er einn besti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði 150 mörk í 718 leikjum með Manchester United frá 1993 til 2013 og vann 25 titla með félaginu, þar af ellefu Englandsmeistaratitla. Family first ❤️Paul Scholes opens up about stepping away from live tv 🗣️ pic.twitter.com/4bbVwKLDWp— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 30, 2025 Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Scholes sagði frá þessu í hlaðvarpinu „Stick to football“, sem The Telegraph fjallar um. Yngsti sonur Scholes, hinn tvítugi Aiden, er með einhverfu og þarfnast mikillar umönnunar frá foreldrum sínum. Scholes hefur ekki starfað við neina leiki fyrir TNT Sports á tímabili. „Öll vinnan sem ég sinni núna snýst um rútínuna hans. Hann hefur frekar strangar rútínur á hverjum einasta degi, svo ég ákvað að allt sem ég geri ætti að vera í kringum Aiden,“ sagði Paul Scholes í hlaðvarpinu. Fyrrverandi miðjumaðurinn og eiginkona hans, Claire, skildu árið 2020. Scholes segir að þau deili umönnun sonar síns. „Við höfum hann þrjú kvöld hvort og móðir Claire hefur hann á föstudögum. Við gerum alltaf það sama með honum því hann veit ekki hvaða dagur vikunnar er. En hann veit út frá því sem við gerum hvaða dagur er,“ sagði Scholes. Paul Scholes er einn besti miðjumaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann skoraði 150 mörk í 718 leikjum með Manchester United frá 1993 til 2013 og vann 25 titla með félaginu, þar af ellefu Englandsmeistaratitla. Family first ❤️Paul Scholes opens up about stepping away from live tv 🗣️ pic.twitter.com/4bbVwKLDWp— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 30, 2025
Enski boltinn Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Álftanes - Tindastóll | Heimamenn í harðindum en gestirnir á góðu skriði Körfubolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira