Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2025 09:00 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi heilsast fyrir vináttulandsleik Portúgals og Argentínu. getty/Laurence Griffiths Cristiano Ronaldo kveðst vera betri fótboltamaður en Lionel Messi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju viðtali Ronaldos við Piers Morgan. Í fyrsta brotinu sem birtist úr viðtalinu var Ronaldo spurður út í samanburðinn við Messi. Nýverið sagði fyrrverandi samherji Ronaldos hjá Manchester United, Wayne Rooney, að hann teldi Messi standa Portúgalanum framar. Ronaldo er ekki tilbúinn að kvitta upp á það. „Ég er ekki sammála. Ég vil ekki vera hógvær,“ sagði hinn fertugi Ronaldo sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu. Síðustu tæpa tvo áratugina hafa Ronaldo og Messi ítrekað verið bornir saman. Þeir voru lengi mótherjar á Spáni þegar Ronaldo lék með Real Madrid og Messi með Barcelona. Ronaldo, sem er markahæsti landsliðsmaður sögunnar, hefur fimm sinnum unnið Gullboltann en Messi átta sinnum. Ronaldo og Messi munu að öllum líkindum spila á HM næsta sumar en þeir verða þá fyrstu leikmennirnir til að taka þátt á sex heimsmeistaramótum. Messi vann HM fyrir þremur árum en Ronaldo varð Evrópumeistari með Portúgal 2016. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Í fyrsta brotinu sem birtist úr viðtalinu var Ronaldo spurður út í samanburðinn við Messi. Nýverið sagði fyrrverandi samherji Ronaldos hjá Manchester United, Wayne Rooney, að hann teldi Messi standa Portúgalanum framar. Ronaldo er ekki tilbúinn að kvitta upp á það. „Ég er ekki sammála. Ég vil ekki vera hógvær,“ sagði hinn fertugi Ronaldo sem leikur með Al Nassr í Sádi-Arabíu. Síðustu tæpa tvo áratugina hafa Ronaldo og Messi ítrekað verið bornir saman. Þeir voru lengi mótherjar á Spáni þegar Ronaldo lék með Real Madrid og Messi með Barcelona. Ronaldo, sem er markahæsti landsliðsmaður sögunnar, hefur fimm sinnum unnið Gullboltann en Messi átta sinnum. Ronaldo og Messi munu að öllum líkindum spila á HM næsta sumar en þeir verða þá fyrstu leikmennirnir til að taka þátt á sex heimsmeistaramótum. Messi vann HM fyrir þremur árum en Ronaldo varð Evrópumeistari með Portúgal 2016.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira