David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2025 15:26 Sir David Beckham og Victoria kona hans voru saman við athöfnina í dag. Getty/Andrew Matthews David Beckham er orðinn Sir David Beckham eftir að hann var í dag aðlaður fyrir þjónustu sína í þágu fótboltans og bresks samfélags. Karl Bretakonungur aðlaði Beckham við hátíðlega athöfn í Berkshire í dag. Victoria kona hans og foreldrarnir Sandra og Ted voru öll viðstödd í Windsor-kastalanum. „Ég gæti ekki verið stoltari. Fólk veit hversu þjóðrækinn ég er. Ég elska landið mitt,“ sagði Beckham samkvæmt BBC. „Ég er svo heppinn að hafa ferðast um allan heim og allt sem fólk vill ræða við mig um er konungsveldið okkar. Það gerir mig stoltan,“ sagði Beckham. Victoria, sem hlaut OBE-orðuna árið 2017 vegna framlags til tískuiðnaðarins, hannaði og bjó til jakkafötin sem eiginmaður hennar klæddist í dag og þau vöktu lukku: „[Karl konungur] var nokkuð hrifinn af jakkafötunum mínum,“ sagði Beckham og bætti við: „Hann er glæsilegast klæddi maður sem ég þekki, svo hann hefur veitt mér innblástur fyrir útlit mitt í gegnum árin og hann veitti mér svo sannarlega innblástur fyrir þetta útlit.“ Sir David Beckham með eiginkonu sinni og foreldrunum Ted og Söndru við Windsor-kastala í dag.Getty/Andrew Matthews Beckham varð heimsfrægur sem einn af ungu leikmönnunum sem slógu í gegn með Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Hann lék 115 landsleiki fyrir England og bar fyrirliðabandið á árunum 2000-2006. Hann fór meðal annars með enska landsliðinu á þrjú heimsmeistaramót og tvö Evrópumót. Beckham lék með aðalliði United í ellefu ár en var svo seldur til Real Madrid árið 2003. Þar lék hann í fjögur ár og svo með LA Galaxy í Bandaríkjunum, AC Milan og loks PSG þar sem hann lauk ferlinum árið 2013. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Sjá meira
Karl Bretakonungur aðlaði Beckham við hátíðlega athöfn í Berkshire í dag. Victoria kona hans og foreldrarnir Sandra og Ted voru öll viðstödd í Windsor-kastalanum. „Ég gæti ekki verið stoltari. Fólk veit hversu þjóðrækinn ég er. Ég elska landið mitt,“ sagði Beckham samkvæmt BBC. „Ég er svo heppinn að hafa ferðast um allan heim og allt sem fólk vill ræða við mig um er konungsveldið okkar. Það gerir mig stoltan,“ sagði Beckham. Victoria, sem hlaut OBE-orðuna árið 2017 vegna framlags til tískuiðnaðarins, hannaði og bjó til jakkafötin sem eiginmaður hennar klæddist í dag og þau vöktu lukku: „[Karl konungur] var nokkuð hrifinn af jakkafötunum mínum,“ sagði Beckham og bætti við: „Hann er glæsilegast klæddi maður sem ég þekki, svo hann hefur veitt mér innblástur fyrir útlit mitt í gegnum árin og hann veitti mér svo sannarlega innblástur fyrir þetta útlit.“ Sir David Beckham með eiginkonu sinni og foreldrunum Ted og Söndru við Windsor-kastala í dag.Getty/Andrew Matthews Beckham varð heimsfrægur sem einn af ungu leikmönnunum sem slógu í gegn með Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Hann lék 115 landsleiki fyrir England og bar fyrirliðabandið á árunum 2000-2006. Hann fór meðal annars með enska landsliðinu á þrjú heimsmeistaramót og tvö Evrópumót. Beckham lék með aðalliði United í ellefu ár en var svo seldur til Real Madrid árið 2003. Þar lék hann í fjögur ár og svo með LA Galaxy í Bandaríkjunum, AC Milan og loks PSG þar sem hann lauk ferlinum árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Sjá meira