„Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. nóvember 2025 21:39 Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan sótti langþráðan sigur suður með sjó þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í sjöttu umferð Bónus deild karla. Eftir mikla baráttu og spennu voru það Stjörnumenn sem fóru með sigur 101-105. Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur með langþráðan sigur. „Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin. Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
„Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin.
Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira