Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 12:32 Sydney Joy Schertenleib fagnar einu af mörkum sínum fyrir Barcelona. Getty/ Javier Borrego Hinn nýi Nývangur er glæsileg bygging og hún kemur líka með ýmsar nýjungar fyrir knattspyrnufélagið Barcelona. Meðal þess er meira jafnrétti á milli kynjanna. Kvennalið Barcelona mun nefnilega fá búningsklefa á nýja Camp Nou sem er jafnstór og á sama stað á leikvanginum og sá hjá karlaliðinu. Þetta kemur fram í fyrstu teikningum sem spænskir fjölmiðlar hafa komist yfir, en þær sýna að kvennaliðið fær loksins jafnt pláss og karlaliðið á einum þekktasta leikvangi heims. Þetta kann að virðast einföld breyting á aðstöðu, en hún sendir skýr skilaboð um hvernig félagið vill meta kvennaliðið til framtíðar. Jafnt pláss, jöfn meðferð og alvöru heimili á aðalleikvanginum. „Þær geta skipt um föt og gert sig tilbúnar í sínu eigin rými, því þetta er þeirra heimili,“ sagði Xavi Puig, stjórnarmaður hjá Barcelona. Það vantar heldur ekki upp á afrek kvennaliðsins á síðustu árum. Meira að segja Barcelona-karlarnir geta ekki jafnað þær þar. Á rúmum áratug hafa þær unnið spænsku deildina átta sinnum, spænska bikarinn átta sinnum, Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum og alls spilað sex af síðustu sjö úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar. Leikmenn Barcelona hafa líka unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or Féminin, undanfarin fimm ár. Fyrst Alexia Putellas í tvö ár og svo Aitana Bonmatí undanfarin þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by GIRLACTICO (@girlactico) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Kvennalið Barcelona mun nefnilega fá búningsklefa á nýja Camp Nou sem er jafnstór og á sama stað á leikvanginum og sá hjá karlaliðinu. Þetta kemur fram í fyrstu teikningum sem spænskir fjölmiðlar hafa komist yfir, en þær sýna að kvennaliðið fær loksins jafnt pláss og karlaliðið á einum þekktasta leikvangi heims. Þetta kann að virðast einföld breyting á aðstöðu, en hún sendir skýr skilaboð um hvernig félagið vill meta kvennaliðið til framtíðar. Jafnt pláss, jöfn meðferð og alvöru heimili á aðalleikvanginum. „Þær geta skipt um föt og gert sig tilbúnar í sínu eigin rými, því þetta er þeirra heimili,“ sagði Xavi Puig, stjórnarmaður hjá Barcelona. Það vantar heldur ekki upp á afrek kvennaliðsins á síðustu árum. Meira að segja Barcelona-karlarnir geta ekki jafnað þær þar. Á rúmum áratug hafa þær unnið spænsku deildina átta sinnum, spænska bikarinn átta sinnum, Meistaradeild Evrópu þrisvar sinnum og alls spilað sex af síðustu sjö úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar. Leikmenn Barcelona hafa líka unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or Féminin, undanfarin fimm ár. Fyrst Alexia Putellas í tvö ár og svo Aitana Bonmatí undanfarin þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by GIRLACTICO (@girlactico)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu