Merz í vandræðum með ungliðana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2025 07:52 Meðal forsprakka ungliðanna er barnabarn Helmut Kohl. Getty/Michael Kappeler Ungliðahreyfing Kristilegra demókrata á þýska þinginu er sögð halda stjórnarbandalaginu í gíslingu vegna fyrirhugaðra breytinga á eftirlaunakerfinu. Um er að ræða átján þingmenn sem segja fyrirhugaðar hækkanir á eftirlaunagreiðslum munu verða bagga á komandi kynslóðum. Málið er erfitt fyrir kanslarann Friedrich Merz, sem nýtur aðeins tólf sæta meirihluta í þinginu. Taka á málið til atkvæðagreiðslu í desember. Einn af forsprökkum ungliðanna er hinn 28 ára Johannes Volkmann en hann er barnabarn Helmut Kohl, sem var kanslari Þýskalands á árunum 1982 til 1998. Hann segir tillögurnar munum leiða til útgjaldahækkunar upp á 120 milljarða evra til 2040. Þetta sé skuld sem næsta kynslóð muni þurfa að greiða. Ungliðarnir njóta stuðnings fleiri þingmanna, sem hafa kallað eftir breytingum á frumvarpinu. Þannig liggur fyrir að Merz kunni að skorta 40 til 50 atkvæði til að ná málinu í gegn. Kanslarinn virðist hins vegar ekki ætla að gefa eftir og sagði á fundi ungliðahreyfingarinnar um helgina að hann myndi greiða atkvæði með frumvarpinu, með hreina samvisku. Eftirlaunaþegar fá núna um það bil 48 prósent launa sinna í eftirlaun en ungliðarnir vilja lækka hlutfallið í 47 prósent. Þýskaland Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Um er að ræða átján þingmenn sem segja fyrirhugaðar hækkanir á eftirlaunagreiðslum munu verða bagga á komandi kynslóðum. Málið er erfitt fyrir kanslarann Friedrich Merz, sem nýtur aðeins tólf sæta meirihluta í þinginu. Taka á málið til atkvæðagreiðslu í desember. Einn af forsprökkum ungliðanna er hinn 28 ára Johannes Volkmann en hann er barnabarn Helmut Kohl, sem var kanslari Þýskalands á árunum 1982 til 1998. Hann segir tillögurnar munum leiða til útgjaldahækkunar upp á 120 milljarða evra til 2040. Þetta sé skuld sem næsta kynslóð muni þurfa að greiða. Ungliðarnir njóta stuðnings fleiri þingmanna, sem hafa kallað eftir breytingum á frumvarpinu. Þannig liggur fyrir að Merz kunni að skorta 40 til 50 atkvæði til að ná málinu í gegn. Kanslarinn virðist hins vegar ekki ætla að gefa eftir og sagði á fundi ungliðahreyfingarinnar um helgina að hann myndi greiða atkvæði með frumvarpinu, með hreina samvisku. Eftirlaunaþegar fá núna um það bil 48 prósent launa sinna í eftirlaun en ungliðarnir vilja lækka hlutfallið í 47 prósent.
Þýskaland Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira