Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2025 11:31 Cristiano Ronaldo var meðal gesta Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. Getty/Win McNamee/Piaras Ó Mídheach Cristiano Ronaldo var meðal gesta í Hvíta húsinu í gær þegar hann mætti í veglegan veislukvöldverð til Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Heimsóknin var í tengslum við glæsilegan kvöldverð sem var haldinn fyrir krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman. Krónprinsinn, sem í raun stjórnar Sádi-Arabíu, er í heimsókn í Washington í þessari viku. Fyrr um daginn samþykkti Trump sölu á vopnum til Sádi-Arabíu. Ronaldo settist við borðsendann þar sem Trump sat. Skömmu síðar komu Trump og krónprins Sádi-Arabíu inn. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) „Sonur minn er mikill aðdáandi Ronaldos,“ sagði Trump í ræðu fyrir kvöldverðinn. Yngsti sonur Trumps, hinn nítján ára gamli Barron, fékk einnig að hitta portúgölsku stjörnuna. „Ég held að hann virði föður sinn aðeins meira núna, bara af því að ég kynnti ykkur hvorn fyrir öðrum,“ sagði Trump. Ronaldo hefur áður lýst því yfir að hann vildi hitta Trump. Það sagði hann meðal annars í viðtali við Piers Morgan sem birt var fyrr í nóvember. Hin fertuga fótboltasgoðsögn sagði að bandaríski forsetinn væri einn þeirra sem gætu breytt heiminum eða hjálpað til við að breyta honum. „Hann er manneskja sem mér líkar mjög vel við. Vegna þess að ég held að hann geti látið hluti gerast og mér líkar við slíkt fólk. Markmið mitt er að hitta Donald Trump og ræða um heimsfrið. Geturðu reddað því?“ sagði Cristiano Ronaldo. Leiðtogar úr atvinnulífinu eins og Tim Cook, forstjóri Apple, og Elon Musk, stofnandi Tesla, voru einnig viðstaddir í Hvíta húsinu. Ronaldo var ekki sá eini með tengingu við fótbolta sem var viðstaddur kvöldverðinn. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), var einnig á staðnum. Heimsmeistaramótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball) Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Heimsóknin var í tengslum við glæsilegan kvöldverð sem var haldinn fyrir krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman. Krónprinsinn, sem í raun stjórnar Sádi-Arabíu, er í heimsókn í Washington í þessari viku. Fyrr um daginn samþykkti Trump sölu á vopnum til Sádi-Arabíu. Ronaldo settist við borðsendann þar sem Trump sat. Skömmu síðar komu Trump og krónprins Sádi-Arabíu inn. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) „Sonur minn er mikill aðdáandi Ronaldos,“ sagði Trump í ræðu fyrir kvöldverðinn. Yngsti sonur Trumps, hinn nítján ára gamli Barron, fékk einnig að hitta portúgölsku stjörnuna. „Ég held að hann virði föður sinn aðeins meira núna, bara af því að ég kynnti ykkur hvorn fyrir öðrum,“ sagði Trump. Ronaldo hefur áður lýst því yfir að hann vildi hitta Trump. Það sagði hann meðal annars í viðtali við Piers Morgan sem birt var fyrr í nóvember. Hin fertuga fótboltasgoðsögn sagði að bandaríski forsetinn væri einn þeirra sem gætu breytt heiminum eða hjálpað til við að breyta honum. „Hann er manneskja sem mér líkar mjög vel við. Vegna þess að ég held að hann geti látið hluti gerast og mér líkar við slíkt fólk. Markmið mitt er að hitta Donald Trump og ræða um heimsfrið. Geturðu reddað því?“ sagði Cristiano Ronaldo. Leiðtogar úr atvinnulífinu eins og Tim Cook, forstjóri Apple, og Elon Musk, stofnandi Tesla, voru einnig viðstaddir í Hvíta húsinu. Ronaldo var ekki sá eini með tengingu við fótbolta sem var viðstaddur kvöldverðinn. Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA), var einnig á staðnum. Heimsmeistaramótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. View this post on Instagram A post shared by DAZN Football (@daznfootball)
Donald Trump Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu