Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2025 10:30 Rigningin gerði mörgum ökumönnum erfitt fyrir í Las Vegas. Vísir/Getty Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. Norris og Piastri hafa verið að berjast um heimsmeistaratitil ökumanna allt tímabilið og lengst af leit út fyrir að Piastri myndi hafa betur. Undanfarnar vikur hefur Norris hins vegar snúið dæminu við og náði 24 stiga forskoti í heimsmeistarakeppninni í síðustu keppni. Eftir blautar tímatökur í Las Vegas í nótt hefur Norris nú tækifæri til að auka forskot sitt enn frekar. Norris átti besta tíman í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:47,934, rúmum 0,3 sekúndum hraðari en næsti maður, heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull. Það verður svo Carlos Sainz á Williams sem ræsir þriðji og George Russell á Mercedes sem ræsir fjórði. Oscar Piastri þarf hins vegar að vinna sig upp úr fimmt sætinu til að halda vonum sínum um heimsmeistaratitilinn á lífi. Akstursíþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Norris og Piastri hafa verið að berjast um heimsmeistaratitil ökumanna allt tímabilið og lengst af leit út fyrir að Piastri myndi hafa betur. Undanfarnar vikur hefur Norris hins vegar snúið dæminu við og náði 24 stiga forskoti í heimsmeistarakeppninni í síðustu keppni. Eftir blautar tímatökur í Las Vegas í nótt hefur Norris nú tækifæri til að auka forskot sitt enn frekar. Norris átti besta tíman í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:47,934, rúmum 0,3 sekúndum hraðari en næsti maður, heimsmeistarinn Max Verstappen á Red Bull. Það verður svo Carlos Sainz á Williams sem ræsir þriðji og George Russell á Mercedes sem ræsir fjórði. Oscar Piastri þarf hins vegar að vinna sig upp úr fimmt sætinu til að halda vonum sínum um heimsmeistaratitilinn á lífi.
Akstursíþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira