270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. desember 2025 13:06 270 íbúðir eru nú í byggingu í Þorlákshöfn, mest fjölbýlishús. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Ölfusi hefur fjölgað um 40 prósent á síðustu átta árum og eru nú komnir á fjórða þúsund. Í dag eru 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast í Þorlákshöfn eins og stundum er sagt en það er þéttbýlisstaðurinn í Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar er byggt svo mikið, aðallega fjölbýlishús að aldrei annað eins hefur sést í sögu sveitarfélagsins. „Í dag eru 270 íbúðir í byggingu. Íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 70% síðan 2018 og íbúum um 40%,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta eru svakalegar tölur? „Þetta er það, þetta er svolítið eins og maður sé bæjarstjóri á Siglufirði í gegnum Síldarævintýrið, þannig líður mér oft og þetta er bæði ofboðslega gott fyrir samfélagið og fyrst og fremst er það það, sem að gerir dagana skemmtilega en auðvitað er þetta líka bara forréttindi að fá að vinna við samfélag í svona miklum vexti,“ segir Elliði. Elliði segir að innviðir sveitarfélagsins hafi ekki gefið eftir með þessari miklu uppbyggingu, það sé til dæmis nýbúið að opna nýjan leikskóla í Þorlákshöfn og þá hafi álögur á íbúa ekki aukist. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sem hefur meira en nóg að gera við að taka á móti nýjum íbúum í sveitarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara að stækka grunnskólann, byrjum á því núna í janúar og febrúar. Við erum að fjölga íbúðum fyrir aldraða, við erum að malbika götur og við erum að stækka höfnina og svo er bara leggjast allir á þá árar að gera samfélagið hér skemmtilegt og ekki skiptir það minna máli en allt hitt,“ segir bæjarstjórinn. En hvaða fólk er aðallega að flytja í Ölfusið? „Það er það ofboðslega mikið af ungu fólki út stærri samfélögum, sem leita hingað oft með tvö til þrjú börn á leik- og grunnskólaaldri og þau koma af því að hér er húsnæði fáanlegt og hér er þjónustustigið hátt,“ segir Elliði. Heimasíða sveitarfélagsins Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Það er allt að gerast í Þorlákshöfn eins og stundum er sagt en það er þéttbýlisstaðurinn í Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar er byggt svo mikið, aðallega fjölbýlishús að aldrei annað eins hefur sést í sögu sveitarfélagsins. „Í dag eru 270 íbúðir í byggingu. Íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 70% síðan 2018 og íbúum um 40%,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta eru svakalegar tölur? „Þetta er það, þetta er svolítið eins og maður sé bæjarstjóri á Siglufirði í gegnum Síldarævintýrið, þannig líður mér oft og þetta er bæði ofboðslega gott fyrir samfélagið og fyrst og fremst er það það, sem að gerir dagana skemmtilega en auðvitað er þetta líka bara forréttindi að fá að vinna við samfélag í svona miklum vexti,“ segir Elliði. Elliði segir að innviðir sveitarfélagsins hafi ekki gefið eftir með þessari miklu uppbyggingu, það sé til dæmis nýbúið að opna nýjan leikskóla í Þorlákshöfn og þá hafi álögur á íbúa ekki aukist. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sem hefur meira en nóg að gera við að taka á móti nýjum íbúum í sveitarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara að stækka grunnskólann, byrjum á því núna í janúar og febrúar. Við erum að fjölga íbúðum fyrir aldraða, við erum að malbika götur og við erum að stækka höfnina og svo er bara leggjast allir á þá árar að gera samfélagið hér skemmtilegt og ekki skiptir það minna máli en allt hitt,“ segir bæjarstjórinn. En hvaða fólk er aðallega að flytja í Ölfusið? „Það er það ofboðslega mikið af ungu fólki út stærri samfélögum, sem leita hingað oft með tvö til þrjú börn á leik- og grunnskólaaldri og þau koma af því að hér er húsnæði fáanlegt og hér er þjónustustigið hátt,“ segir Elliði. Heimasíða sveitarfélagsins
Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira