270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. desember 2025 13:06 270 íbúðir eru nú í byggingu í Þorlákshöfn, mest fjölbýlishús. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Ölfusi hefur fjölgað um 40 prósent á síðustu átta árum og eru nú komnir á fjórða þúsund. Í dag eru 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast í Þorlákshöfn eins og stundum er sagt en það er þéttbýlisstaðurinn í Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar er byggt svo mikið, aðallega fjölbýlishús að aldrei annað eins hefur sést í sögu sveitarfélagsins. „Í dag eru 270 íbúðir í byggingu. Íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 70% síðan 2018 og íbúum um 40%,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta eru svakalegar tölur? „Þetta er það, þetta er svolítið eins og maður sé bæjarstjóri á Siglufirði í gegnum Síldarævintýrið, þannig líður mér oft og þetta er bæði ofboðslega gott fyrir samfélagið og fyrst og fremst er það það, sem að gerir dagana skemmtilega en auðvitað er þetta líka bara forréttindi að fá að vinna við samfélag í svona miklum vexti,“ segir Elliði. Elliði segir að innviðir sveitarfélagsins hafi ekki gefið eftir með þessari miklu uppbyggingu, það sé til dæmis nýbúið að opna nýjan leikskóla í Þorlákshöfn og þá hafi álögur á íbúa ekki aukist. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sem hefur meira en nóg að gera við að taka á móti nýjum íbúum í sveitarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara að stækka grunnskólann, byrjum á því núna í janúar og febrúar. Við erum að fjölga íbúðum fyrir aldraða, við erum að malbika götur og við erum að stækka höfnina og svo er bara leggjast allir á þá árar að gera samfélagið hér skemmtilegt og ekki skiptir það minna máli en allt hitt,“ segir bæjarstjórinn. En hvaða fólk er aðallega að flytja í Ölfusið? „Það er það ofboðslega mikið af ungu fólki út stærri samfélögum, sem leita hingað oft með tvö til þrjú börn á leik- og grunnskólaaldri og þau koma af því að hér er húsnæði fáanlegt og hér er þjónustustigið hátt,“ segir Elliði. Heimasíða sveitarfélagsins Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Það er allt að gerast í Þorlákshöfn eins og stundum er sagt en það er þéttbýlisstaðurinn í Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar er byggt svo mikið, aðallega fjölbýlishús að aldrei annað eins hefur sést í sögu sveitarfélagsins. „Í dag eru 270 íbúðir í byggingu. Íbúðarhúsnæði hefur fjölgað um 70% síðan 2018 og íbúum um 40%,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Þetta eru svakalegar tölur? „Þetta er það, þetta er svolítið eins og maður sé bæjarstjóri á Siglufirði í gegnum Síldarævintýrið, þannig líður mér oft og þetta er bæði ofboðslega gott fyrir samfélagið og fyrst og fremst er það það, sem að gerir dagana skemmtilega en auðvitað er þetta líka bara forréttindi að fá að vinna við samfélag í svona miklum vexti,“ segir Elliði. Elliði segir að innviðir sveitarfélagsins hafi ekki gefið eftir með þessari miklu uppbyggingu, það sé til dæmis nýbúið að opna nýjan leikskóla í Þorlákshöfn og þá hafi álögur á íbúa ekki aukist. Elliði Vignisson, bæjarstjóri, sem hefur meira en nóg að gera við að taka á móti nýjum íbúum í sveitarfélagið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum að fara að stækka grunnskólann, byrjum á því núna í janúar og febrúar. Við erum að fjölga íbúðum fyrir aldraða, við erum að malbika götur og við erum að stækka höfnina og svo er bara leggjast allir á þá árar að gera samfélagið hér skemmtilegt og ekki skiptir það minna máli en allt hitt,“ segir bæjarstjórinn. En hvaða fólk er aðallega að flytja í Ölfusið? „Það er það ofboðslega mikið af ungu fólki út stærri samfélögum, sem leita hingað oft með tvö til þrjú börn á leik- og grunnskólaaldri og þau koma af því að hér er húsnæði fáanlegt og hér er þjónustustigið hátt,“ segir Elliði. Heimasíða sveitarfélagsins
Ölfus Húsnæðismál Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira