Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2025 23:16 Ruesha Littlejohn hjá Crystal Palace reynir hér að stöðva íslensku landsliðskonunan Hlín Eiriksdóttur í leiknum umrædda á móti Leicester City. Getty/Stuart Leggett Knattspyrnukonan Ruesha Littlejohn hefur verið dæmd í fimm leikja bann eftir rauða spjaldið sem hún fékk gegn Leicester í enska deildabikarnum á dögunum. Henni var vísað af velli fyrir að grípa í mótherja Hannah Cain og snúa hana niður eins og hún væri MMA-bardagahetja. Fyrir það fékk hún beint rautt spjald og það er venjulega þriggja leikja bann. Enska knattspyrnusambandið taldi það þó ekki nægilega refsingu og aganefnd féllst á það og lengdi bannið í fimm leiki. Crystal Palace missir því lykilmann af miðjunni á mikilvægum kafla með þéttri leikjadagskrá. Crystal Palace’s Ruesha Littlejohn has been handed a five-game ban after being sent off for violent conduct against Leicester City in the Women’s League Cup. pic.twitter.com/i1LX2Nf1aM— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) December 5, 2025 Littlejohn fékk rautt spjald á 58. mínútu í deildabikarleik B-deildarliðsins þann 23. nóvember síðastliðinn fyrir „ofbeldisfulla hegðun“. Bannið þýðir að írski landsliðsmaðurinn mun missa af deildarleikjum gegn Birmingham City, Bristol City og Sheffield United; leik gegn Lewes í enska bikarnum; og leik gegn Arsenal í næstu umferð deildabikarsins. Ruesha Littlejohn has been given a five-match suspension by the FA after she was sent off against Leicester last month. Standard punishment is 3 games but the FA claimed this penalty was insufficient. pic.twitter.com/fxB5Q9TI4i— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) December 5, 2025 Eftir að leikur hafði verið stöðvaður í kjölfar átaka milli leikmanna sást hin 35 ára gamla falla til jarðar með handlegginn um háls Hannah Cain, framherja Leicester. Littlejohn gekk til liðs við B-deildarlið Palace í sumar á eins árs samningi, eftir fall þeirra úr ensku úrvalsdeild kvenna. Hún er mikill reynslubolti, hefur leikið 91 landsleik og spilað með liðum á borð við Arsenal, Liverpool, Celtic og Aston Villa á átján ára ferli sínum. Crystal Palace's Ruesha Littlejohn has been handed an extended five-match ban for violent conduct after grabbing an opponent by the neck and throwing her to the ground. pic.twitter.com/voNqzr4MR1— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2025 Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Henni var vísað af velli fyrir að grípa í mótherja Hannah Cain og snúa hana niður eins og hún væri MMA-bardagahetja. Fyrir það fékk hún beint rautt spjald og það er venjulega þriggja leikja bann. Enska knattspyrnusambandið taldi það þó ekki nægilega refsingu og aganefnd féllst á það og lengdi bannið í fimm leiki. Crystal Palace missir því lykilmann af miðjunni á mikilvægum kafla með þéttri leikjadagskrá. Crystal Palace’s Ruesha Littlejohn has been handed a five-game ban after being sent off for violent conduct against Leicester City in the Women’s League Cup. pic.twitter.com/i1LX2Nf1aM— Sky Sports WSL (@SkySportsWSL) December 5, 2025 Littlejohn fékk rautt spjald á 58. mínútu í deildabikarleik B-deildarliðsins þann 23. nóvember síðastliðinn fyrir „ofbeldisfulla hegðun“. Bannið þýðir að írski landsliðsmaðurinn mun missa af deildarleikjum gegn Birmingham City, Bristol City og Sheffield United; leik gegn Lewes í enska bikarnum; og leik gegn Arsenal í næstu umferð deildabikarsins. Ruesha Littlejohn has been given a five-match suspension by the FA after she was sent off against Leicester last month. Standard punishment is 3 games but the FA claimed this penalty was insufficient. pic.twitter.com/fxB5Q9TI4i— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) December 5, 2025 Eftir að leikur hafði verið stöðvaður í kjölfar átaka milli leikmanna sást hin 35 ára gamla falla til jarðar með handlegginn um háls Hannah Cain, framherja Leicester. Littlejohn gekk til liðs við B-deildarlið Palace í sumar á eins árs samningi, eftir fall þeirra úr ensku úrvalsdeild kvenna. Hún er mikill reynslubolti, hefur leikið 91 landsleik og spilað með liðum á borð við Arsenal, Liverpool, Celtic og Aston Villa á átján ára ferli sínum. Crystal Palace's Ruesha Littlejohn has been handed an extended five-match ban for violent conduct after grabbing an opponent by the neck and throwing her to the ground. pic.twitter.com/voNqzr4MR1— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2025
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira