Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Jón Ísak Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 12. desember 2025 00:06 Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar og Sigríður Andersen, þingflokksformaður Miðflokksins fóru yfir málið í kvöldfréttum Sýnar. Sýn Sigríður Á. Andersen, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að frumvarp ríkisstjórnarinnar um kílómetragjald sé ekki tilbúið að taka gildi eins og stefnt er að um áramótin, og gerir við það ýmsar athugasemdir. Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að frumvarpið hafi orðið til á síðasta vorþingi og hafi tekið ýmsum breytingum og fengið góða umfjöllun í nefnd. Kílómetragjaldið er enn og aftur á dagskrá þingsins í dag. Önnur umræða um frumvarp fjármálaráðherra er enn í gangi og búið er að boða til þingfundar bæði á morgun og á laugardag. Vegið að undirstöðum ferðaþjónustunnar Sigríður Andersen segir eitt og annað við frumvarpið að athuga. „Það er nú kannski einkum tvennt, frumvarpið er lagt fram í því skyni að einfalda gjaldheimtu af bifreiðum, en reyndin er sú að það er í rauninni engin einföldun, það er bara verið að breyta nafni á einum gjaldflokki yfir í annan.“ „Hins vegar er það líka boðað að ástæðan fyrir frumvarpinu sé sú að það þurfi að fjármagna vegakerfið, það liggur hins vegar á sama tíma fyrir, að gjaldtaka af bifreiðaeigendum, hefur verið langt umfram það sem nokkurn tímann hefur verið sett í vegasamgöngur á Íslandi.“ Einnig liggi fyrir að með frumvarpinu sé vegið að undirstöðum ferðaþjónustunnar, sem hafi látið í sér heyra í þessu sambandi. „Þannig að við teljum þetta mál í rauninni ekki tilbúið til að taka gildi eins og stenft er að nú um áramótin, og höfum fullan hug á að koma þeim sjónarmiðum okkar á framfæri.“ Komið hafi verið til móts við athugasemdir Guðmundur Ari segir að frumvarpið hafi fengið góða umfjöllun, og komið hafi verið til móts við margar af þeim athugasemdum sem bárust. „Varðandi kílómetragjaldið er það einfaldlega þannig að þetta er kerfisbreyting þar sem að þeir greiða sem nota vegina, það hefur verið þannig að með sparneytnari bílum hefur þessi tekjustofn fallið hjá ríkinu.“ „Á sama tíma og við ætlum að ráðast í stórtæka uppbyggingu á vegakerfi landsins, byrja aftur að bora göng, eyða einbreiðum brúm og svo framvegis, þá ætlum við að tryggja það að við náum hallalausum rekstri, og þá er mikilvægt að hafa trygga fjármögnun á vegakerfinu, og kílómetragjaldið er mjög auðveld lausn til að gera það.“ „Sérstaklega í því ljósi að við erum þegar búin að innleiða þetta kerfi varðandi rafmagnsbílana, og því er tiltölulega einföld lausn að taka þetta kerfi upp og á sama tíma fella niður skatta og gjöld á eldsneyti, sem lækkar bensínverð á dælu fyrir eigendur bíla á Íslandi.“ „Þetta er einföld breyting sem í raun innleiðir kerfi sem þegar er komið í notkun.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Miðflokkurinn Samfylkingin Skattar, tollar og gjöld Samgöngur Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira
Kílómetragjaldið er enn og aftur á dagskrá þingsins í dag. Önnur umræða um frumvarp fjármálaráðherra er enn í gangi og búið er að boða til þingfundar bæði á morgun og á laugardag. Vegið að undirstöðum ferðaþjónustunnar Sigríður Andersen segir eitt og annað við frumvarpið að athuga. „Það er nú kannski einkum tvennt, frumvarpið er lagt fram í því skyni að einfalda gjaldheimtu af bifreiðum, en reyndin er sú að það er í rauninni engin einföldun, það er bara verið að breyta nafni á einum gjaldflokki yfir í annan.“ „Hins vegar er það líka boðað að ástæðan fyrir frumvarpinu sé sú að það þurfi að fjármagna vegakerfið, það liggur hins vegar á sama tíma fyrir, að gjaldtaka af bifreiðaeigendum, hefur verið langt umfram það sem nokkurn tímann hefur verið sett í vegasamgöngur á Íslandi.“ Einnig liggi fyrir að með frumvarpinu sé vegið að undirstöðum ferðaþjónustunnar, sem hafi látið í sér heyra í þessu sambandi. „Þannig að við teljum þetta mál í rauninni ekki tilbúið til að taka gildi eins og stenft er að nú um áramótin, og höfum fullan hug á að koma þeim sjónarmiðum okkar á framfæri.“ Komið hafi verið til móts við athugasemdir Guðmundur Ari segir að frumvarpið hafi fengið góða umfjöllun, og komið hafi verið til móts við margar af þeim athugasemdum sem bárust. „Varðandi kílómetragjaldið er það einfaldlega þannig að þetta er kerfisbreyting þar sem að þeir greiða sem nota vegina, það hefur verið þannig að með sparneytnari bílum hefur þessi tekjustofn fallið hjá ríkinu.“ „Á sama tíma og við ætlum að ráðast í stórtæka uppbyggingu á vegakerfi landsins, byrja aftur að bora göng, eyða einbreiðum brúm og svo framvegis, þá ætlum við að tryggja það að við náum hallalausum rekstri, og þá er mikilvægt að hafa trygga fjármögnun á vegakerfinu, og kílómetragjaldið er mjög auðveld lausn til að gera það.“ „Sérstaklega í því ljósi að við erum þegar búin að innleiða þetta kerfi varðandi rafmagnsbílana, og því er tiltölulega einföld lausn að taka þetta kerfi upp og á sama tíma fella niður skatta og gjöld á eldsneyti, sem lækkar bensínverð á dælu fyrir eigendur bíla á Íslandi.“ „Þetta er einföld breyting sem í raun innleiðir kerfi sem þegar er komið í notkun.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Miðflokkurinn Samfylkingin Skattar, tollar og gjöld Samgöngur Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Sjá meira