Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 08:31 Bukayo Saka, Piero Hincapie og Martin Odegaard fagna hér Gabriel Jesus sem þeir héldu kannski að hefði skorað sigurmark Arsenal en markið var sjálfsmark hjá Yerson Mosquera, leikmanni Úlfanna. Getty/Marc Atkins Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Franski framherjinn Hugo Ekitike skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Brighton & Hove Albion á Anfield. Það fyrra kom eftir aðeins 46 sekúndur og það seinna með skalla eftir stoðsendingu frá Mohamed Salah. Salah kom inn í hópinn á ný og kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik. Með því að gefa þessa stoðsendinguna kom hann með beinum hætti að sínu 277. marki í ensku úrvalsdeildinni sem er met hjá manni fyrir eitt félag. Klippa: Mörkin úr leik Liverpool og Brighton Cole Palmer er kominn til baka og skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Everton. Malo Gusto lagði upp mark Palmer og skoraði seinna markið sjálfur en bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Everton Harry Wilson skoraði eitt mark sjálfur og lagði upp mörk fyrir Emile Smith Rowe og Calvin Bassey í 3-2 útisigri Fulham á Burnley. Lesley Ugochukwu og Oliver Sonne skoruðu fyrir Burnley. Klippa: Mörkin úr leik Burnley og Fulham Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna en Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum. Bæði mörk Arsenal voru sjálfsmark. Fyrra markið var þannig að hornspyrna Bukayo Saka fór af Sam Johnstone, markverði Úlfanna, og í eigið net. Varamaðurinn Tolu Arokodare jafnaði óvænt metin en Yerson Mosquera skallaði fyrirgjöf Saka í eigið mark og tryggði Arsenal sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Wolves Enski boltinn Liverpool FC Arsenal FC Chelsea FC Fulham FC Burnley FC Wolverhampton Wanderers Everton FC Brighton & Hove Albion Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Franski framherjinn Hugo Ekitike skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Brighton & Hove Albion á Anfield. Það fyrra kom eftir aðeins 46 sekúndur og það seinna með skalla eftir stoðsendingu frá Mohamed Salah. Salah kom inn í hópinn á ný og kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik. Með því að gefa þessa stoðsendinguna kom hann með beinum hætti að sínu 277. marki í ensku úrvalsdeildinni sem er met hjá manni fyrir eitt félag. Klippa: Mörkin úr leik Liverpool og Brighton Cole Palmer er kominn til baka og skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Everton. Malo Gusto lagði upp mark Palmer og skoraði seinna markið sjálfur en bæði mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Everton Harry Wilson skoraði eitt mark sjálfur og lagði upp mörk fyrir Emile Smith Rowe og Calvin Bassey í 3-2 útisigri Fulham á Burnley. Lesley Ugochukwu og Oliver Sonne skoruðu fyrir Burnley. Klippa: Mörkin úr leik Burnley og Fulham Arsenal er komið aftur á sigurbraut og með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á botnliði Úlfanna en Úlfarnir skoruðu þó öll mörkin á Emirates-leikvanginum. Bæði mörk Arsenal voru sjálfsmark. Fyrra markið var þannig að hornspyrna Bukayo Saka fór af Sam Johnstone, markverði Úlfanna, og í eigið net. Varamaðurinn Tolu Arokodare jafnaði óvænt metin en Yerson Mosquera skallaði fyrirgjöf Saka í eigið mark og tryggði Arsenal sigurinn. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Wolves
Enski boltinn Liverpool FC Arsenal FC Chelsea FC Fulham FC Burnley FC Wolverhampton Wanderers Everton FC Brighton & Hove Albion Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira