Þjálfari Orra Steins látinn fara Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. desember 2025 11:21 Orri Steinn Óskarsson náði aðeins að spila þrjá leiki í upphafi tímabils áður en hann meiddist. Hann stefnir á endurkomu fljótlega og mun gera það undir stjórn nýs þjálfara. Getty/Juan Manuel Serrano Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson mun senn snúa aftur á knattspyrnuvöllinn með Real Sociedad og það mun hann gera undir stjórn nýs þjálfara. Sergio Francisco hefur verið látinn fara frá félaginu sökum slæms gengis. Francisco og tryggur aðstoðarmaður hans, Iosu Rivas, tóku við störfum hjá aðalliðinu í sumar eftir að hafa stýrt ungmennaliðum Real Sociedad við góðan árangur. Árangurinn með aðalliðinu hefur hins vegar verið fyrir neðan væntingar stjórnenda en liðið hefur aðeins safnað sextán stigum í sextán leikjum og situr rétt fyrir ofan fallsvæðið í spænsku úrvalsdeildinni. Tap gegn Girona á föstudag, hið þriðja í röð, reyndist kornið sem fyllti mælinn. Neyðarfundur var haldinn af stjórnendum í gær og Francisco var látinn fara í morgun. Jon Ansotegi, sem tók við ungmennaliðinu af Francisco, mun taka tímabundið við störfum aðalþjálfara meðan leitað er að eftirmanni. Fjögur nöfn hafa verið nefnd sem líklegir arftakar en það eru Thiago Motta, Pellegrino Matarozza, Luis García Plaza og Francisco Javier García Pimienta. Líklegast þykir að annar hvor Ítalinn, Motta eða Matarozza, verði fyrir valinu, fram yfir Spánverjana tvo. Fráfarandi þjálfarinn Sergio Francisco sá Orra fyrir sér í stóru hlutverki en hann hefur eiginlega ekkert getað spilað. getty Orri Steinn Óskarsson hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á tímabilinu og missti einnig af allri undankeppni HM með íslenska landsliðinu. Meiðsli í læri hafa haldið honum frá keppni en Orri stefnir að langþráðri endurkomu þegar Real Sociedad mætir Levante næsta laugardag. Eftir þann leik tekur við stutt jólafrí eða þar til að Real Sociedad tekur á móti Atlético Madrid 4. janúar. Liðið mun að öllum líkindum spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Francisco og tryggur aðstoðarmaður hans, Iosu Rivas, tóku við störfum hjá aðalliðinu í sumar eftir að hafa stýrt ungmennaliðum Real Sociedad við góðan árangur. Árangurinn með aðalliðinu hefur hins vegar verið fyrir neðan væntingar stjórnenda en liðið hefur aðeins safnað sextán stigum í sextán leikjum og situr rétt fyrir ofan fallsvæðið í spænsku úrvalsdeildinni. Tap gegn Girona á föstudag, hið þriðja í röð, reyndist kornið sem fyllti mælinn. Neyðarfundur var haldinn af stjórnendum í gær og Francisco var látinn fara í morgun. Jon Ansotegi, sem tók við ungmennaliðinu af Francisco, mun taka tímabundið við störfum aðalþjálfara meðan leitað er að eftirmanni. Fjögur nöfn hafa verið nefnd sem líklegir arftakar en það eru Thiago Motta, Pellegrino Matarozza, Luis García Plaza og Francisco Javier García Pimienta. Líklegast þykir að annar hvor Ítalinn, Motta eða Matarozza, verði fyrir valinu, fram yfir Spánverjana tvo. Fráfarandi þjálfarinn Sergio Francisco sá Orra fyrir sér í stóru hlutverki en hann hefur eiginlega ekkert getað spilað. getty Orri Steinn Óskarsson hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á tímabilinu og missti einnig af allri undankeppni HM með íslenska landsliðinu. Meiðsli í læri hafa haldið honum frá keppni en Orri stefnir að langþráðri endurkomu þegar Real Sociedad mætir Levante næsta laugardag. Eftir þann leik tekur við stutt jólafrí eða þar til að Real Sociedad tekur á móti Atlético Madrid 4. janúar. Liðið mun að öllum líkindum spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira