Í takt við það sem verið hefur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. desember 2025 14:44 Guðjón Hreinn Hauksson segir skóla verða fyrir alla líkt. FF Breyttar innritunarreglur í framhaldsskóla fela ekki í sér hugmyndafræðilega breytingu að mati Guðjóns Hreins Haukssonar formanns Félags framhaldsskólakennara. Hann segir þær í raun staðfesta það sem iðkað hefur verið áratugum saman að skólinn sé fyrir alla. Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“ Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Alþingi samþykkti í síðustu viku lög sem heimila framhaldsskólum að líta til fleiri þátta við innritun nemenda í framhaldsskóla, líkt og íþróttaiðkunar og tónlistarnáms. Markmiðið er að auka fjölbreytni í nemendahópnum. Guðjón Hreinn segir breytingarnar á innritunarreglum í takti við það fyrirkomulag sem verið hafi undanfarna áratugi. „Við erum að hreyfa okkur miklu meira í þá átt að framhaldsskóli er skóli fyrir alla. Hér eru allir velkomnir, enda fá allir skólavist. Hér er ekkert verið að boða einhvers konar hugmyndafræðilegar breytingar. Heldur er einfaldlega verið að staðfesta þá sýn á framhaldsskólann sem hefur verið iðkuð áratugum saman.“ Nokkur umræða hefur skapast um lögin og þau sögð mismuna börnum. Guðjón segir það af og frá. „Maður þarf að velta fyrir sér hvað er framhaldsskóli. Á hann virkilega bara að vera fyrir þá sem að hafa staðið sig sem best á einhvers konar þröngum, bóklegum skala. Þetta er gjörsamlega langt frá því sem við hérna iðkum innan framhaldsskólans. Skóli er fyrir alla. Það eru allir velkomnir í framhaldsskóla. Þeir hafa mismunandi styrkleika og við erum ekki að innrita inn í framhaldsskóla nemendur út frá einhvers konar þröngum skilgreiningum á bóklegri hæfni. Þetta er bara liðinn tími.“
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Alþingi Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira