Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 21:01 Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson á ríkan þátt í því að Afturelding er við topp Olís-deildarinnar. Vísir/Jón Gautur Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. KA var 18-9 yfir gegn HK í hálfleik og náði að komast í 23-12 snemma í seinni hálfleik. Eflaust hafa flestir haldið að þar með væri leikurinn unninn en HK beit heldur betur frá sér og skoraði næstu sjö mörk í röð, svo staðan var 23-19 þegar enn voru tólf mínútur eftir. Munurinn fór svo niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust gestirnir ekki og leiknum lauk 30-27. KA fer því í fríið í 5. sæti með 18 stig eftir 15 umferðir, stigi fyrir ofan ÍBV, en HK er í 9. sæti með 10 stig. Magnús Dagur Jónatansson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir KA en Andri Þór Helgason og Haukur Ingi Hauksson 6 mörk hvor fyrir gestina. Afturelding áfram við toppinn Leikurinn í Mosfellsbæ var spennandi. ÍR komst þó mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en Afturelding náði að jafna fyrir lok hans, 17-17. Seinni hálfleikurinn var svo hnífjafn lengst af, eða þar til að heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 33-29 þegar skammt var eftir. Þeir unnu svo með þremur mörkum, 34-31. Afturelding er því með 23 stig, stigi frá toppliði Vals, en ÍR verður á botninum fram í febrúar með sín fimm stig, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Ihor Kopyshynskyi var markahæstur Aftureldingar í kvöld með 8 mörk og Andri Freyr Friðriksson skoraði 7. Hjá ÍR voru Bernard Kristján Owusu Darkoh og Baldur Fritz Bjarnason markahæstir með 10 mörk hvor. Einar Baldvin Baldvinsson hélt áfram að verja vel fyrir Aftureldingu og var með tæplega 35% markvörslu samkvæmt HB Statz. Olís-deild karla KA HK ÍR Afturelding Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira
KA var 18-9 yfir gegn HK í hálfleik og náði að komast í 23-12 snemma í seinni hálfleik. Eflaust hafa flestir haldið að þar með væri leikurinn unninn en HK beit heldur betur frá sér og skoraði næstu sjö mörk í röð, svo staðan var 23-19 þegar enn voru tólf mínútur eftir. Munurinn fór svo niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust gestirnir ekki og leiknum lauk 30-27. KA fer því í fríið í 5. sæti með 18 stig eftir 15 umferðir, stigi fyrir ofan ÍBV, en HK er í 9. sæti með 10 stig. Magnús Dagur Jónatansson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu 7 mörk hvor fyrir KA en Andri Þór Helgason og Haukur Ingi Hauksson 6 mörk hvor fyrir gestina. Afturelding áfram við toppinn Leikurinn í Mosfellsbæ var spennandi. ÍR komst þó mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en Afturelding náði að jafna fyrir lok hans, 17-17. Seinni hálfleikurinn var svo hnífjafn lengst af, eða þar til að heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og komust í 33-29 þegar skammt var eftir. Þeir unnu svo með þremur mörkum, 34-31. Afturelding er því með 23 stig, stigi frá toppliði Vals, en ÍR verður á botninum fram í febrúar með sín fimm stig, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Ihor Kopyshynskyi var markahæstur Aftureldingar í kvöld með 8 mörk og Andri Freyr Friðriksson skoraði 7. Hjá ÍR voru Bernard Kristján Owusu Darkoh og Baldur Fritz Bjarnason markahæstir með 10 mörk hvor. Einar Baldvin Baldvinsson hélt áfram að verja vel fyrir Aftureldingu og var með tæplega 35% markvörslu samkvæmt HB Statz.
Olís-deild karla KA HK ÍR Afturelding Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Sjá meira