Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2025 11:11 Breyta á Naustinni úr bílagötu í vistgötu þar sem rekstraraðilum verður gert kleift að færa starfsemina út í borgarlandið á góðviðrisdögum. Reykjavíkurborg Til stendur að breyta Naustunum, götunni milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis í miðborg Reykjavíkur, úr bílagötu í vistgötu og að framkvæmdum verði lokið næsta haust. Ný hönnun götunnar miðar að því að yfirborðið verði eins og klassískt íslenskt prjónamynstur sem lagt verði eins og „löber“ – það er langur borðdúkur – yfir veisluborð. Kynning á verkefninu fór fram í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar í gær. Þar segir að framkvæmdir eigi að hefjast í vor og að verklok séu áætluð í september á næsta ári. Naustin er einstefnugata til suðurs þar sem eru bílastæði beggja vegna, auk þess að mjóar gangstéttir eru upp við húsin og hafa rekstraraðilar ekki haft tök á að færa starfsemi sína út í borgarlandið. Naustin eins og gatan er núna.Reykjavíkurborg Ljósir litir Í kynningunni segir að í framkvæmdunum skuli notast við ljósa liti til að auka á öryggi vegfarenda auk þess að hellulögnin verði áberandi í umhverfinu. „Lýsing verður á háum staurum sem bæði er skírskotun í möstur skipa og tryggja að gatan sé vel upplýst. Aukið við gróður með blöndu af trjám, runnum, fjölæringum og sumarblómum sem laða að sér fræbera og auka á líffræðilegan fjölbreytileika. Á svæðinu verða blágrænar yfirborðslausnir,“ segir í kynningunni, en það er Landmótun sem stendur að hönnuninni. Teiknuð loftmynd sem sýnir íslenska prjónamunstrið.Reykjavíkurborg Aðlaðandi og vistlegt göngusvæði Leggja á áherslu á greiða vörulosun fyrir rekstaraðila og að umferðaröryggis sé gætt. Þar að auki er hægt að nýta göturýmið fyrir fólk utan vörulosunartíma, hvort sem það er bara til að ferðast um rýmið, dvelja þar á bekk eða kaffihúsi,“ segir í kynningunni. Í bókun fulltrúa meirihlutans segir að því sé fagnað að Naustin verði að vistgötu. Lögð hafi verið fram drög að fallegri hönnun á göturýminu. „Þessi breyting er hluti af því að gera Kvosina að aðlaðandi og vistlegu göngusvæði.“ Svona á Naustin að líta út eftir breytingu. Reykjavíkurborg Reykjavík Göngugötur Borgarstjórn Skipulag Hannyrðir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Kynning á verkefninu fór fram í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar í gær. Þar segir að framkvæmdir eigi að hefjast í vor og að verklok séu áætluð í september á næsta ári. Naustin er einstefnugata til suðurs þar sem eru bílastæði beggja vegna, auk þess að mjóar gangstéttir eru upp við húsin og hafa rekstraraðilar ekki haft tök á að færa starfsemi sína út í borgarlandið. Naustin eins og gatan er núna.Reykjavíkurborg Ljósir litir Í kynningunni segir að í framkvæmdunum skuli notast við ljósa liti til að auka á öryggi vegfarenda auk þess að hellulögnin verði áberandi í umhverfinu. „Lýsing verður á háum staurum sem bæði er skírskotun í möstur skipa og tryggja að gatan sé vel upplýst. Aukið við gróður með blöndu af trjám, runnum, fjölæringum og sumarblómum sem laða að sér fræbera og auka á líffræðilegan fjölbreytileika. Á svæðinu verða blágrænar yfirborðslausnir,“ segir í kynningunni, en það er Landmótun sem stendur að hönnuninni. Teiknuð loftmynd sem sýnir íslenska prjónamunstrið.Reykjavíkurborg Aðlaðandi og vistlegt göngusvæði Leggja á áherslu á greiða vörulosun fyrir rekstaraðila og að umferðaröryggis sé gætt. Þar að auki er hægt að nýta göturýmið fyrir fólk utan vörulosunartíma, hvort sem það er bara til að ferðast um rýmið, dvelja þar á bekk eða kaffihúsi,“ segir í kynningunni. Í bókun fulltrúa meirihlutans segir að því sé fagnað að Naustin verði að vistgötu. Lögð hafi verið fram drög að fallegri hönnun á göturýminu. „Þessi breyting er hluti af því að gera Kvosina að aðlaðandi og vistlegu göngusvæði.“ Svona á Naustin að líta út eftir breytingu. Reykjavíkurborg
Reykjavík Göngugötur Borgarstjórn Skipulag Hannyrðir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira