Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Aron Guðmundsson skrifar 20. desember 2025 17:02 Broja fagnar jöfnunarmarki sínu í dag Vísir/Getty Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Líkt og sagt hefur verið frá fyrr í dag á Vísi gerðu Newcastle Untied og Chelsea fjögurra marka jafntefli á St. James' Park í hádegisleik umferðarinnar og núna rétt áðan tyllti Manchester City sér á topp deildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn West Ham. Á Vitality leikvanginum í Bournemouth tóku heimameinn svo á móti Burnley. Antoine Semenyo, sem er sterklega orðaður við bæði Manchester City og Manchester United þessa dagana, kom heimamönnum yfir með marki á 67.mínútú. Lengi vel leit út fyrir að það mark myndi nægja Bournemouth til sigurs en þegar komið var fram á lokamínútur leiksins tóks Armando Broja að jafna metin fyrir Burnley og tryggja þeim dramatískt jafntefli, 1-1. Úrslitin sjá til þess að Bournemouth, sem hefur fatast flugið upp á síðkastið, situr í 14.sæti með 22 stig. Burnley er í 19.sæti með 11 stig. Á Molineux tók botnlið deildarinnar, Wolves á móti Brentford. Wolves hefur ekki unnið leik á tímabilinu til þessa og ekki breyttist það í dag. Keane Lewis-Potter skoraði bæði mörk Brentford í 2-0 sigri liðsins. Fimmtánda tap Wolves á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni staðreynd. Liðið situr fast við botn deildarinnar með aðeins tvö stig. Brentford er í 12.sæti með 23 stig. Þá gerðu Brighton og Sunderland markalaust jafntefli á AMEX leikvanginum. Sunderland er í 5.sæti deildarinnar með 27 stig. Brighton er í 9.sæti með 24 stig. Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld og eru þeir allir sýndir á sportrásum Sýnar. Núna klukkan hálf sex hefst leikur Tottenham og Liverpool á Sýn Sport. Everton tekur svo á móti Arsenal, einnig á Sýn Sport klukkan átta. Þá mætast Leeds United og Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Enski boltinn AFC Bournemouth Burnley FC Manchester City West Ham United Wolverhampton Wanderers Brentford FC Brighton & Hove Albion Sunderland AFC Newcastle United Chelsea FC Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Líkt og sagt hefur verið frá fyrr í dag á Vísi gerðu Newcastle Untied og Chelsea fjögurra marka jafntefli á St. James' Park í hádegisleik umferðarinnar og núna rétt áðan tyllti Manchester City sér á topp deildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn West Ham. Á Vitality leikvanginum í Bournemouth tóku heimameinn svo á móti Burnley. Antoine Semenyo, sem er sterklega orðaður við bæði Manchester City og Manchester United þessa dagana, kom heimamönnum yfir með marki á 67.mínútú. Lengi vel leit út fyrir að það mark myndi nægja Bournemouth til sigurs en þegar komið var fram á lokamínútur leiksins tóks Armando Broja að jafna metin fyrir Burnley og tryggja þeim dramatískt jafntefli, 1-1. Úrslitin sjá til þess að Bournemouth, sem hefur fatast flugið upp á síðkastið, situr í 14.sæti með 22 stig. Burnley er í 19.sæti með 11 stig. Á Molineux tók botnlið deildarinnar, Wolves á móti Brentford. Wolves hefur ekki unnið leik á tímabilinu til þessa og ekki breyttist það í dag. Keane Lewis-Potter skoraði bæði mörk Brentford í 2-0 sigri liðsins. Fimmtánda tap Wolves á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni staðreynd. Liðið situr fast við botn deildarinnar með aðeins tvö stig. Brentford er í 12.sæti með 23 stig. Þá gerðu Brighton og Sunderland markalaust jafntefli á AMEX leikvanginum. Sunderland er í 5.sæti deildarinnar með 27 stig. Brighton er í 9.sæti með 24 stig. Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld og eru þeir allir sýndir á sportrásum Sýnar. Núna klukkan hálf sex hefst leikur Tottenham og Liverpool á Sýn Sport. Everton tekur svo á móti Arsenal, einnig á Sýn Sport klukkan átta. Þá mætast Leeds United og Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma.
Enski boltinn AFC Bournemouth Burnley FC Manchester City West Ham United Wolverhampton Wanderers Brentford FC Brighton & Hove Albion Sunderland AFC Newcastle United Chelsea FC Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira