Cooper bað móðurina um hönd Hadid Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. desember 2025 09:45 Gigi Hadid og Bradley Cooper á leið út á lífið. „Viltu leiða mig?“ hefur hann kannski spurt. Getty Leikarinn Bradley Cooper er sagður hafa beðið Yolöndu Hadid um hönd dóttur hennar, ofurfyrirsætunnar Gigi Hadid. Parið hefur verið saman í rúmlega tvö ár og eiga hvort um sig eitt barn úr fyrra sambandi. Breska götublaðið Daily Mail greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum nátengdum parinu. Töluverður aldursmunur er á parinu, tuttugu ár, en þau fögnuðu bæði stórafmæli í ár, hann er fimmtugur og hún er þrítug. Parið hefur verið saman frá því að minnsta kosti í október 2023 þegar sást fyrst til þeirra saman opinberlega í New York. Hadid var áður með söngvaranum Zayn Malik, sem er þekktastur fyrir veru sína í strákahljómsveitinni One Direction, frá 2015 til 2021 og eiga þau saman fimm ára dótturina Khai Malik. Cooper á aftur á móti átta ára dótturina Leu De Seine með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk en þau voru saman frá 2015 til 2019. Eftir þessi tvö ár saman virðist Cooper tilbúinn að færa sambandið upp á næsta stig. Heimildarmaður Daily Mail sagði: „[Cooper] vill að [Yolanda] viti hve alvara honum er með Gigi og hvernig hann ætlar að byggja fjölskyldu með henni í New York.“ Miðillinn segir Bradley einnig hafa talað við sína eigin móður um þessar áætlanir og þá er Gigi meðvituð um bónorðið og hefur rætt það við föður sinn, Mohamed Hadid. Hljómar eins og kóngafólk á táningsaldri en ekki maður á sextugsaldri og kona á fertugsaldri. Heimildarmaðurinn sagði Yolöndu spennta fyrir hugmyndinni en það sé mun stærra skref að Gigi hafi rætt við föður sinn um hjónaband við Cooper. Fyrr á árinu gekk sá orðrómur að þau væru þegar trúlofuð þegar myndir náðust af Gigi með hring á baugfingri þegar hún fagnaði þrítugsafmæli sínu. Hollywood Bandaríkin Trúlofun Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum nátengdum parinu. Töluverður aldursmunur er á parinu, tuttugu ár, en þau fögnuðu bæði stórafmæli í ár, hann er fimmtugur og hún er þrítug. Parið hefur verið saman frá því að minnsta kosti í október 2023 þegar sást fyrst til þeirra saman opinberlega í New York. Hadid var áður með söngvaranum Zayn Malik, sem er þekktastur fyrir veru sína í strákahljómsveitinni One Direction, frá 2015 til 2021 og eiga þau saman fimm ára dótturina Khai Malik. Cooper á aftur á móti átta ára dótturina Leu De Seine með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk en þau voru saman frá 2015 til 2019. Eftir þessi tvö ár saman virðist Cooper tilbúinn að færa sambandið upp á næsta stig. Heimildarmaður Daily Mail sagði: „[Cooper] vill að [Yolanda] viti hve alvara honum er með Gigi og hvernig hann ætlar að byggja fjölskyldu með henni í New York.“ Miðillinn segir Bradley einnig hafa talað við sína eigin móður um þessar áætlanir og þá er Gigi meðvituð um bónorðið og hefur rætt það við föður sinn, Mohamed Hadid. Hljómar eins og kóngafólk á táningsaldri en ekki maður á sextugsaldri og kona á fertugsaldri. Heimildarmaðurinn sagði Yolöndu spennta fyrir hugmyndinni en það sé mun stærra skref að Gigi hafi rætt við föður sinn um hjónaband við Cooper. Fyrr á árinu gekk sá orðrómur að þau væru þegar trúlofuð þegar myndir náðust af Gigi með hring á baugfingri þegar hún fagnaði þrítugsafmæli sínu.
Hollywood Bandaríkin Trúlofun Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning