Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2025 07:15 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Aðfaranótt aðfangadags jóla virðist hafa farið rólega fram ef marka má dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fimmtíu og tvö mál voru skráð í kerfi embættisins í gærkvöldi og í nótt og þrír gistu fangageymslur. Óskað var eftir aðstoð á bráðamóttöku Landspítalans vegna einstaklings þar sem neitaði að fara. Fram kemur að viðkomandi hafi krafið lögreglumennina um að skutla sér í annað sveitarfélag en þeir hafnað því. Þá hafi hann gert sig líklegan til að veitast að lögreglumönnum og því verið fluttur á lögreglustöð þar sem honum var síðar sleppt og gefið tækifæri til að bæta ráð sitt. Síðar um kvöldið hafi verið óskað eftir aðstoð í félagslegu búsetuúrræði í borginni vegna háttalag sama manns í garð annarra, og hann þá verið vistaður í klefa. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að vegfarandi sem lent hafði í minni háttar umferðarslysi í Reykjavík hafi reynst með nokkuð magn fíkniefna í fórum sínum. Við skýrslutöku hafi viðkomandi játað að hafa selt fíkniefni. Efnin voru haldlögð af lögreglu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni þar sem nokkrir einstaklingar réðust á einn. Einstaklingarnir fundust ekki þrátt fyrir leit. Lögreglumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð á bráðamóttöku Landspítalans vegna einstaklings þar sem neitaði að fara. Fram kemur að viðkomandi hafi krafið lögreglumennina um að skutla sér í annað sveitarfélag en þeir hafnað því. Þá hafi hann gert sig líklegan til að veitast að lögreglumönnum og því verið fluttur á lögreglustöð þar sem honum var síðar sleppt og gefið tækifæri til að bæta ráð sitt. Síðar um kvöldið hafi verið óskað eftir aðstoð í félagslegu búsetuúrræði í borginni vegna háttalag sama manns í garð annarra, og hann þá verið vistaður í klefa. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að vegfarandi sem lent hafði í minni háttar umferðarslysi í Reykjavík hafi reynst með nokkuð magn fíkniefna í fórum sínum. Við skýrslutöku hafi viðkomandi játað að hafa selt fíkniefni. Efnin voru haldlögð af lögreglu. Þá var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni þar sem nokkrir einstaklingar réðust á einn. Einstaklingarnir fundust ekki þrátt fyrir leit.
Lögreglumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Sjá meira