Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. desember 2025 15:43 Jóhann Páll Jóhannsson tók við embætti umhverfis- orku, og loftslagsráðherra af Guðlaugi Þór Þórðarsyni í desember í fyrra. Vísir/Anton Brink/Ívar Kostnaður umhverfis- orku, og loftslagsráðuneytisins vegna kaupa á þjónustu frá almannatenglum og auglýsingastofum hefur numið hátt í einni milljón króna á þessu ári, sem er um fjögur hundruð þúsund krónum minna en ráðuneytið varði í slíka þjónustu í fyrra. Ráðuneytið naut meðal annars aðstoðar slíkra sérfræðinga í tengslum við hringferð ráðherra um orkumál í fyrra og vegna leiðréttingar á landsákvörðuðu framlagi Íslands gagnvart Parísarsamningnum. Þá segist ráðuneytið hafa lagt sérstaka áherslu á það á þessu ári að lágmarka kostnað vegna aðkeyptrar þjónustu og nýta þess í stað betur krafta starfsfólks ráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu, en Vísir hefur undanfarna daga fjallað um kostnað stjórnarráðsins vegna kaupa á þjónustu almannatengla. Í ár hefur ráðuneytið keypt slíka þjónustu af ráðgjafafyrirtækinu Aton ehf. fyrir samtals 933.300 krónur án virðisaukaskatts í tengslum við tvö verkefni. Annars vegar í tengslum við stefnumótun um málefni svæða sem reiða sig á rafmagn til húshitunar og nam reikningur vegna þessa 402.000 krónum í aprílmánuði. Hins vegar greiddi ráðuneytið Aton 531.300 krónur í júní á þessu ári fyrir greiningu og ráðgjöf vegna leiðréttingar á landsákvörðuðu framlagi Íslands gagnvart Parísarsamningnum. Sjá einnig: Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Í fyrra nam kostnaður sama ráðuneytis vegna kaupa á slíkri þjónustu sem spurt var um samtals 1.337.800 krónum og hefur þannig lækkað lítillega milli ára. Árið 2024 keypti ráðuneytið þjónustu af fyrirtækinu Sahara í tengslum við hringferð þáverandi ráðherra um orkumál að því er fram kemur í svarinu. Guðlaugur Þór Þórðarson gegndi embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra svo gott sem allt árið í fyrra, eða þar til ný ríkisstjórn tók við völdum seint í desember á síðasta ári. Orkumál Loftslagsmál Rekstur hins opinbera Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Þá segist ráðuneytið hafa lagt sérstaka áherslu á það á þessu ári að lágmarka kostnað vegna aðkeyptrar þjónustu og nýta þess í stað betur krafta starfsfólks ráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu, en Vísir hefur undanfarna daga fjallað um kostnað stjórnarráðsins vegna kaupa á þjónustu almannatengla. Í ár hefur ráðuneytið keypt slíka þjónustu af ráðgjafafyrirtækinu Aton ehf. fyrir samtals 933.300 krónur án virðisaukaskatts í tengslum við tvö verkefni. Annars vegar í tengslum við stefnumótun um málefni svæða sem reiða sig á rafmagn til húshitunar og nam reikningur vegna þessa 402.000 krónum í aprílmánuði. Hins vegar greiddi ráðuneytið Aton 531.300 krónur í júní á þessu ári fyrir greiningu og ráðgjöf vegna leiðréttingar á landsákvörðuðu framlagi Íslands gagnvart Parísarsamningnum. Sjá einnig: Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Í fyrra nam kostnaður sama ráðuneytis vegna kaupa á slíkri þjónustu sem spurt var um samtals 1.337.800 krónum og hefur þannig lækkað lítillega milli ára. Árið 2024 keypti ráðuneytið þjónustu af fyrirtækinu Sahara í tengslum við hringferð þáverandi ráðherra um orkumál að því er fram kemur í svarinu. Guðlaugur Þór Þórðarson gegndi embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra svo gott sem allt árið í fyrra, eða þar til ný ríkisstjórn tók við völdum seint í desember á síðasta ári.
Orkumál Loftslagsmál Rekstur hins opinbera Auglýsinga- og markaðsmál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent