Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 07:01 Sergio Ramos á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti að hann væri á förum frá Sevilla. Getty/Rocio Ruz Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Ramos er sagður vera í viðræðum um að aðstoða við kaup á spænska fótboltafélaginu Sevilla, félagi sem hann lék með allt fram til ársins 2024. Hinn 39 ára gamli Ramos gæti snúið aftur til Sevilla sem hluthafi. Hann ólst upp hjá félaginu, kom þangað tíu ára gamall og lék með liðinu til 2005 þegar Real Madrid keypti hann. Þessi fyrrverandi fyrirliði Real Madrid og stjarna PSG er nú án liðs eftir að hafa yfirgefið mexíkóska liðið Monterrey og virðist nú ætla að færa sig yfir í heim fótboltaeiganda. Samkvæmt spænska miðlinum Diario AS hefur Ramos byrjað að fræðast um ferlið við það að gerast fjárfestir, sem minnihlutaeigandi. Liðið frá Andalúsíu var að sögn í samningaviðræðum við bandaríska fjárfesta, Antonio Lappi og Fede Quintero, um fulla yfirtöku, en viðræður hafa stöðvast vegna stærðar tilboðs þeirra. Þetta opnaði aftur á móti dyrnar fyrir aðra fjárfesta til að hefja viðræður, þar á meðal samsteypu sem Ramos er hluti af. Piqué-lögin að trufla Sergio Ramos gæti samt ekki spilað á Spáni ef hann kaupir Sevilla, vegna „Piqué-laganna“ Íþróttalög Spánar og reglugerðir RFEF banna virkum leikmönnum að eiga viðskiptahagsmuna að gæta í LaLiga, sem í raun kemur í veg fyrir að þeir geti spilað á Spáni. Vill halda áfram og dreymir um HM Ramos snýr aftur til Spánar með það í huga að halda áfram ferli sínum í Evrópu, og vonast jafnvel til að fá kall frá Luis de la Fuente fyrir heimsmeistaramótið og ljúka ferlinum sem virkur leikmaður. Þetta er vegna svokallaðra „and-Piqué-laga“, ákvæðis sem var bætt við íþróttalög Spánar í kjölfar deilunnar sem snerist um fyrrverandi varnarmann Barcelona, Gerard Piqué, og spænska ofurbikarinn sem haldinn var í Sádi-Arabíu. Tryggja að slíkar aðstæður endurtaki sig ekki Á þeim tíma hafði Piqué, sem var þá enn virkur leikmaður, milligöngu milli spænska knattspyrnusambandsins og sádi-arabískra stjórnvalda um að flytja keppnina til landsins í skiptum fyrir umtalsverða þóknun. Til að tryggja að slíkar aðstæður endurtaki sig ekki, settu spænsk stjórnvöld ákvæði sem bannaði virkum íþróttamönnum að hafa viðskiptatengsl við keppnir sem þeir gætu tekið þátt í, með það að markmiði að forðast hagsmunaárekstra og vernda heilindi íþróttanna. Spænski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Ramos gæti snúið aftur til Sevilla sem hluthafi. Hann ólst upp hjá félaginu, kom þangað tíu ára gamall og lék með liðinu til 2005 þegar Real Madrid keypti hann. Þessi fyrrverandi fyrirliði Real Madrid og stjarna PSG er nú án liðs eftir að hafa yfirgefið mexíkóska liðið Monterrey og virðist nú ætla að færa sig yfir í heim fótboltaeiganda. Samkvæmt spænska miðlinum Diario AS hefur Ramos byrjað að fræðast um ferlið við það að gerast fjárfestir, sem minnihlutaeigandi. Liðið frá Andalúsíu var að sögn í samningaviðræðum við bandaríska fjárfesta, Antonio Lappi og Fede Quintero, um fulla yfirtöku, en viðræður hafa stöðvast vegna stærðar tilboðs þeirra. Þetta opnaði aftur á móti dyrnar fyrir aðra fjárfesta til að hefja viðræður, þar á meðal samsteypu sem Ramos er hluti af. Piqué-lögin að trufla Sergio Ramos gæti samt ekki spilað á Spáni ef hann kaupir Sevilla, vegna „Piqué-laganna“ Íþróttalög Spánar og reglugerðir RFEF banna virkum leikmönnum að eiga viðskiptahagsmuna að gæta í LaLiga, sem í raun kemur í veg fyrir að þeir geti spilað á Spáni. Vill halda áfram og dreymir um HM Ramos snýr aftur til Spánar með það í huga að halda áfram ferli sínum í Evrópu, og vonast jafnvel til að fá kall frá Luis de la Fuente fyrir heimsmeistaramótið og ljúka ferlinum sem virkur leikmaður. Þetta er vegna svokallaðra „and-Piqué-laga“, ákvæðis sem var bætt við íþróttalög Spánar í kjölfar deilunnar sem snerist um fyrrverandi varnarmann Barcelona, Gerard Piqué, og spænska ofurbikarinn sem haldinn var í Sádi-Arabíu. Tryggja að slíkar aðstæður endurtaki sig ekki Á þeim tíma hafði Piqué, sem var þá enn virkur leikmaður, milligöngu milli spænska knattspyrnusambandsins og sádi-arabískra stjórnvalda um að flytja keppnina til landsins í skiptum fyrir umtalsverða þóknun. Til að tryggja að slíkar aðstæður endurtaki sig ekki, settu spænsk stjórnvöld ákvæði sem bannaði virkum íþróttamönnum að hafa viðskiptatengsl við keppnir sem þeir gætu tekið þátt í, með það að markmiði að forðast hagsmunaárekstra og vernda heilindi íþróttanna.
Spænski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira