Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Valur Páll Eiríksson skrifar 6. janúar 2026 10:02 Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fer ekki á EM en hefur trú á góðum árangri okkar manna. Vísir/Vilhelm Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt. Kristján, eða Donni eins og hann er gjarnan kallaður, segir meiðslin hafa aftrað sér um hríð en hann hefur æft lítið á milli leikja í Danmörku að undanförnu. Hann hafi verið meðvitaður um að þau kæmu mögulega í veg fyrir þátttöku hans á EM. Hann er á leið til Danmerkur í næstu viku og þarf að ákveða hvort hann fari í aðgerð strax eða hvort hann reyni áfram að spila í gegnum meiðslin með liði Skanderborgar sem hefur gengið vel. Donni hefur verip burðarás í liðinu sem situr í öðru sæti dönsku deildarinnar og stefnir á Meistaradeild. Hann mun nú horfa á íslenska liðið í gegnum sjónvarpið meðan hann situr á sjúkrabekk. En hverju gerir hann ráð fyrir á komandi móti? „Mér finnst við eiga skilið medalíu á þessu móti á miðað við leikmannahópinn sem við höfum í dag. Allir þessir leikmenn sem hafa verið efnilegir eru núna reyndir. Á síðasta móti var skrýtið að detta út með átta stig í milliriðli. Það var sögulegt hjá okkur og vonandi gerist það ekki aftur og við látum átta stig eða fleiri duga,“ segir Donni. Munt þú sitja límdur við skjáinn í Danmörku? „Ég verð það. Ég mun fylgjast með og vona innilega að þeir nái að komast upp á pall þó að ég verði ekki með. Auðvitað vona ég alltaf fyrir Íslands hönd að við náum þessum áfanga og geri sportið stærra fyrir alla Íslendinga.“ Fleira kemur fram í viðtali við Donna sem má sjá í heild í spilaranum að neðan. Klippa: Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Kristján, eða Donni eins og hann er gjarnan kallaður, segir meiðslin hafa aftrað sér um hríð en hann hefur æft lítið á milli leikja í Danmörku að undanförnu. Hann hafi verið meðvitaður um að þau kæmu mögulega í veg fyrir þátttöku hans á EM. Hann er á leið til Danmerkur í næstu viku og þarf að ákveða hvort hann fari í aðgerð strax eða hvort hann reyni áfram að spila í gegnum meiðslin með liði Skanderborgar sem hefur gengið vel. Donni hefur verip burðarás í liðinu sem situr í öðru sæti dönsku deildarinnar og stefnir á Meistaradeild. Hann mun nú horfa á íslenska liðið í gegnum sjónvarpið meðan hann situr á sjúkrabekk. En hverju gerir hann ráð fyrir á komandi móti? „Mér finnst við eiga skilið medalíu á þessu móti á miðað við leikmannahópinn sem við höfum í dag. Allir þessir leikmenn sem hafa verið efnilegir eru núna reyndir. Á síðasta móti var skrýtið að detta út með átta stig í milliriðli. Það var sögulegt hjá okkur og vonandi gerist það ekki aftur og við látum átta stig eða fleiri duga,“ segir Donni. Munt þú sitja límdur við skjáinn í Danmörku? „Ég verð það. Ég mun fylgjast með og vona innilega að þeir nái að komast upp á pall þó að ég verði ekki með. Auðvitað vona ég alltaf fyrir Íslands hönd að við náum þessum áfanga og geri sportið stærra fyrir alla Íslendinga.“ Fleira kemur fram í viðtali við Donna sem má sjá í heild í spilaranum að neðan. Klippa: Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira