Nýjar leiðbeiningar WHO um geðheilbrigðismál Kristín Einarsdóttir skrifar 5. janúar 2026 19:00 Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira. Þessar leiðbeiningar eru mikilvægur vegvísir sem sýnir að ábyrgðin á geðheilbrigði landsmanna liggur ekki eingöngu hjá heilbrigðiskerfinu, heldur krefst samræmdra aðgerða á öllum stigum stjórnkerfisins. Leiðbeiningarnar miða að því að styðja ríkisstjórnir í að meta hvernig stefnur, reglugerðir og áætlanir einstakra geira hafa áhrif á geðheilbrigði. Þær veita hagnýt skref til að flétta geðheilbrigði inn í þróun, innleiðingu og mat á opinberri stefnu. Helstu áherslusviðin eru tvö: Þverfagleg stefnumótun og aðgerðir til að efla forystu, forgangsröðun, ábyrgð og fjármögnun með það að markmiði að styrkja skuldbindingu á landsvísu. Sértækar leiðbeiningar fyrir einstaka geira með stefnumótandi valkostum, aðgerðum og vísbendingum fyrir lykilgeira hins opinbera. Meðal starfsgreina og atvinnusviða sem fá ítarlega umfjöllun og leiðbeiningar eru menntageirinn, vinnumarkaðs-og félagsmálageirinn, dóms- og löggæslumál og skipulags- og sveitastjórnamál. Leiðbeiningar WHO hafa mikla þýðingu fyrir Ísland. Þótt mikil áhersla hafi verið lögð á að styrkja geðheilbrigðisþjónustu hér á landi, hefur oft skort á samræmda þverfaglega nálgun milli ráðuneyta og stofnana. Til að ná árangri er nauðsynlegt að skoða hvernig ákveðnir geirar geta tekið ábyrgð á að efla geðheilbrigði í sínu starfsumhverfi: ●Fræðslu- og menntamál: Menntamálaráðuneytið og sveitarfélög stýra leik-, grunn- og framhaldsskólum. Markmið samkvæmt leiðbeiningunum er að tryggja að geðheilbrigðisfræðsla og félagsfærni séu fastur þáttur í námskránni. Jafnframt er lagt til að tryggja skólum greiðan aðgang að sálfræðiþjónustu án tafa til að grípa inn í áður en málin verða alvarleg. ●Vinnumarkaðsmál og Félagsmál: Vinnueftirlitið og stéttarfélög spila lykilhlutverk hér. Áhersla er lögð á að móta skýrari stefnu gegn kulnun á vinnustöðum. Leggja þarf að fyrirtækjum að innleiða velferðaráætlanir (Wellbeing plans) til að draga úr streitu og vinna gegn aukinni einsemd. ●Skipulagsmál: Skipulagsstofnanir og sveitarfélög geta haft bein áhrif á geðheilbrigði íbúa. Tryggja skuli aukin græn svæði, betra aðgengi að samgöngum og öryggi íbúa séu rýnd í skipulagsmálum, þar sem slíkt hefur bein áhrif á almenna velferð og vellíðan íbúa. ●Fjármögnun: Fjármálaráðuneytið og Alþingi bera ábyrgð á fjárveitingum til bættrar geðheilsu. Það er mikilvægt að tryggja langtímafjármögnun til geðheilbrigðisverkefna á fjárlögum. Jafnframt þarf að skilgreina skýra ábyrgð milli ráðuneyta (t.d. heilbrigðis-, félagsmála- og menntamála) til að koma í veg fyrir að þjónusta skarast eða að skortur verði á nauðsynlegum stuðningi. Með því að tileinka sér þessa þverfaglegu nálgun geta íslensk stjórnvöld tekið geðheilbrigði úr þröngum ramma heilbrigðiskerfisins og gert það að raunverulegu forgangsmáli þvert á allt samfélagið. Höfundur er yfirmaður klínískrar þjónustu hjá Köru Connect. Guidance on policy and strategic actions to protect and promote mental health and well-being across government sectors. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson,Altair Agmata skrifar Skoðun Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar Skoðun Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira. Þessar leiðbeiningar eru mikilvægur vegvísir sem sýnir að ábyrgðin á geðheilbrigði landsmanna liggur ekki eingöngu hjá heilbrigðiskerfinu, heldur krefst samræmdra aðgerða á öllum stigum stjórnkerfisins. Leiðbeiningarnar miða að því að styðja ríkisstjórnir í að meta hvernig stefnur, reglugerðir og áætlanir einstakra geira hafa áhrif á geðheilbrigði. Þær veita hagnýt skref til að flétta geðheilbrigði inn í þróun, innleiðingu og mat á opinberri stefnu. Helstu áherslusviðin eru tvö: Þverfagleg stefnumótun og aðgerðir til að efla forystu, forgangsröðun, ábyrgð og fjármögnun með það að markmiði að styrkja skuldbindingu á landsvísu. Sértækar leiðbeiningar fyrir einstaka geira með stefnumótandi valkostum, aðgerðum og vísbendingum fyrir lykilgeira hins opinbera. Meðal starfsgreina og atvinnusviða sem fá ítarlega umfjöllun og leiðbeiningar eru menntageirinn, vinnumarkaðs-og félagsmálageirinn, dóms- og löggæslumál og skipulags- og sveitastjórnamál. Leiðbeiningar WHO hafa mikla þýðingu fyrir Ísland. Þótt mikil áhersla hafi verið lögð á að styrkja geðheilbrigðisþjónustu hér á landi, hefur oft skort á samræmda þverfaglega nálgun milli ráðuneyta og stofnana. Til að ná árangri er nauðsynlegt að skoða hvernig ákveðnir geirar geta tekið ábyrgð á að efla geðheilbrigði í sínu starfsumhverfi: ●Fræðslu- og menntamál: Menntamálaráðuneytið og sveitarfélög stýra leik-, grunn- og framhaldsskólum. Markmið samkvæmt leiðbeiningunum er að tryggja að geðheilbrigðisfræðsla og félagsfærni séu fastur þáttur í námskránni. Jafnframt er lagt til að tryggja skólum greiðan aðgang að sálfræðiþjónustu án tafa til að grípa inn í áður en málin verða alvarleg. ●Vinnumarkaðsmál og Félagsmál: Vinnueftirlitið og stéttarfélög spila lykilhlutverk hér. Áhersla er lögð á að móta skýrari stefnu gegn kulnun á vinnustöðum. Leggja þarf að fyrirtækjum að innleiða velferðaráætlanir (Wellbeing plans) til að draga úr streitu og vinna gegn aukinni einsemd. ●Skipulagsmál: Skipulagsstofnanir og sveitarfélög geta haft bein áhrif á geðheilbrigði íbúa. Tryggja skuli aukin græn svæði, betra aðgengi að samgöngum og öryggi íbúa séu rýnd í skipulagsmálum, þar sem slíkt hefur bein áhrif á almenna velferð og vellíðan íbúa. ●Fjármögnun: Fjármálaráðuneytið og Alþingi bera ábyrgð á fjárveitingum til bættrar geðheilsu. Það er mikilvægt að tryggja langtímafjármögnun til geðheilbrigðisverkefna á fjárlögum. Jafnframt þarf að skilgreina skýra ábyrgð milli ráðuneyta (t.d. heilbrigðis-, félagsmála- og menntamála) til að koma í veg fyrir að þjónusta skarast eða að skortur verði á nauðsynlegum stuðningi. Með því að tileinka sér þessa þverfaglegu nálgun geta íslensk stjórnvöld tekið geðheilbrigði úr þröngum ramma heilbrigðiskerfisins og gert það að raunverulegu forgangsmáli þvert á allt samfélagið. Höfundur er yfirmaður klínískrar þjónustu hjá Köru Connect. Guidance on policy and strategic actions to protect and promote mental health and well-being across government sectors.
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar
Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun