„Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2026 10:00 Bjarki Már fer afar bjartsýnn inn í EM. „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. Sem hluti eldri kynslóðarinnar í liðinu lítur Bjarki Már á það sem sína skyldu að gefa af sér til hinna yngri. „Það er ekkert nýtt í ár samt. Ég hef gert það síðustu ár. Kannski meira núna þar sem Aron er farinn. Ég mun gera mitt besta að vera til staðar fyrir strákana. Halda stemningunni góðri. Að sé smá líf í þessu. Annars er ekkert gaman að þessu.“ Klippa: Bjarki Már er bjartsýnn Reynsluboltinn er ekkert búinn að gleyma hversu gaman var að spila í Kristianstad fyrir þremur árum síðan og hann bíður spenntur eftir því að mæta í stemninguna. „Það var sturlun. Þetta var bara eins og að vera á heimavelli. Maður fær gæsahúð við tilhugsunina. Við erum spenntir en þurfum að halda spennustiginu góðu. Halda fókus og allt þetta leiðinlega dót.“ Það er mikið talað um að Ísland sé í dauðafæri að komast í undanúrslit á þessu móti og mikils vænst af liðinu. Finnur Bjarki fyrir þeirri pressu? „Það er eiginlega óhjákvæmilegt að sjá þetta ekki. Leiðin hefur svo sem verið ágæt á síðustu mótum. Það hefur ekki verið að stríða okkur. Það er komin ákveðin reynsla í hópinn núna. Það hentar okkur mjög illa að hugsa eitthvað lengra en bara um riðilinn. Við erum með lið sem getur tapað fyrir Ítalíu og Póllandi og því verðum við að vera klárir. Þá kemur aftur að mínu hlutverki að halda mönnum á jörðinni,“ segir Bjarki Már ákveðinn en finnur liðið fyrir pressu? „Hún er alltaf til staðar og það er bara gott. Hún kemur ekki bara að utan heldur er hún líka innan hópsins. Það eru allt miklir keppnismenn í liðinu. Svo er stutt á milli í þessum mótum eins og við höfum komist að. Það er bara einn hálfleikur sem getur skemmt allt en ég geri mér vonir um að þetta verði mótið sem allt smellur.“ EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15. janúar 2026 23:15 Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. 15. janúar 2026 15:02 Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. 16. janúar 2026 07:32 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Sem hluti eldri kynslóðarinnar í liðinu lítur Bjarki Már á það sem sína skyldu að gefa af sér til hinna yngri. „Það er ekkert nýtt í ár samt. Ég hef gert það síðustu ár. Kannski meira núna þar sem Aron er farinn. Ég mun gera mitt besta að vera til staðar fyrir strákana. Halda stemningunni góðri. Að sé smá líf í þessu. Annars er ekkert gaman að þessu.“ Klippa: Bjarki Már er bjartsýnn Reynsluboltinn er ekkert búinn að gleyma hversu gaman var að spila í Kristianstad fyrir þremur árum síðan og hann bíður spenntur eftir því að mæta í stemninguna. „Það var sturlun. Þetta var bara eins og að vera á heimavelli. Maður fær gæsahúð við tilhugsunina. Við erum spenntir en þurfum að halda spennustiginu góðu. Halda fókus og allt þetta leiðinlega dót.“ Það er mikið talað um að Ísland sé í dauðafæri að komast í undanúrslit á þessu móti og mikils vænst af liðinu. Finnur Bjarki fyrir þeirri pressu? „Það er eiginlega óhjákvæmilegt að sjá þetta ekki. Leiðin hefur svo sem verið ágæt á síðustu mótum. Það hefur ekki verið að stríða okkur. Það er komin ákveðin reynsla í hópinn núna. Það hentar okkur mjög illa að hugsa eitthvað lengra en bara um riðilinn. Við erum með lið sem getur tapað fyrir Ítalíu og Póllandi og því verðum við að vera klárir. Þá kemur aftur að mínu hlutverki að halda mönnum á jörðinni,“ segir Bjarki Már ákveðinn en finnur liðið fyrir pressu? „Hún er alltaf til staðar og það er bara gott. Hún kemur ekki bara að utan heldur er hún líka innan hópsins. Það eru allt miklir keppnismenn í liðinu. Svo er stutt á milli í þessum mótum eins og við höfum komist að. Það er bara einn hálfleikur sem getur skemmt allt en ég geri mér vonir um að þetta verði mótið sem allt smellur.“
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15. janúar 2026 23:15 Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. 15. janúar 2026 15:02 Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. 16. janúar 2026 07:32 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15. janúar 2026 23:15
Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ „Stemningin er bara góð. Þetta kikkar alltaf inn er maður mætir á hótelið og tekur fyrstu æfinguna á staðnum,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson af sinni alkunnu stóískri ró. 15. janúar 2026 15:02
Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Bennet Wiegert, þjálfari þýska stórliðsins Magdeburgar, telur að fjölmennari þjóðir geti lært mikið af starfinu sem unnið er hér á Íslandi í kringum handbolta. Hann dáist að því hversu margir heimsklassa leikmenn koma frá Íslandi og væri til í að koma hingað til lands í starfsþjálfun. 16. janúar 2026 07:32