„Þetta er klárlega högg“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2026 17:14 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands, á hliðarlínunni í leik dagsins. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir eins marks tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króötum á EM í dag. Íslensku strákarnir þurftu að sætta sig við 29-30 tap gegn Króötum í fyrsta leik milliriðils II í dag, sem setur íslenska liðið í erfiðari stöðu en vonast var eftir. Snorri Steinn var alveg með það á hreinu hvað hefði vantað upp á hjá íslenska liðinu. „Tvö mörk. Við þurfum að finna þau einhversstaðar, ef við einföldum þetta eins mikið og hægt er. Það vantar svo sem ekki tækifærin til að skora þessi tvö mörk,“ sagði Snorri. „Auðvitað er það eitthvað meira. Við fáum á okkur 19 mörk í fyrri hálfleik, en erum samt sem áður að fá það sem við viljum. Þeir bara skora úr held ég tólf af fjórtán skotum utan af velli og það er bara helvíti góð nýting síðast þegar ég vissi. Það er bara erfitt að eiga við það. Auðvitað er þetta þannig lið og við reynum að fara aðeins framar til að brjóta það aðeins upp. Svo fannst mér við ná aðeins betri tökum á því og Viktor varði aðeins betur í seinni hálfleik og við nörtuðum í þá, en það var bara ekki nóg.“ Íslenska liðið hefur spilað glimrandi fína vörn á mótinu hingað til, en hún var ekki upp á sitt besta í dag. Í það minnsta ekki í fyrri hálfleik. „Ég myndi nú kannski ekki taka svo djúpt í árina að segja að hún hafi brugðist. Að einhverju leyti erum við að fá það sem við viljum, en þegar menn skora svona mikið utan af velli þá eðlilega slitnar aðeins á milli manna og kannski kemur smá óöryggi. Mér fannst við aðeins ná að stilla það af í hálfleikog finna betri takt þar. Um leið og Viktor náði þessum boltum sem hann er kannski vanur að taka þá kom meira sjálfstraust, en það var bara ekki nóg. Svo eru fjögur vítaköst og einhver dauðafæri þarna sem ég get tínt til sem eru bara rándýr.“ Tapið þýði þó ekki að mótið sé búið, þó það sé vissulega högg. „Þetta er klárlega högg og það er bara eins og það er. Þetta er stórmót og það er stutt á milli. Auðvitað verðum við svekktir aðeins fram eftir degi, en við þurfum bara að kíkja á Svíana. Það er alvöru verkefni. Þetta er ekki það sem við ætluðum okkur og lögðum upp með, en þetta er bara staðan og við bara tæklum hana,“ sagði Snorri að lokum. Klippa: Snorri eftir tapið gegn Króötum Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Íslensku strákarnir þurftu að sætta sig við 29-30 tap gegn Króötum í fyrsta leik milliriðils II í dag, sem setur íslenska liðið í erfiðari stöðu en vonast var eftir. Snorri Steinn var alveg með það á hreinu hvað hefði vantað upp á hjá íslenska liðinu. „Tvö mörk. Við þurfum að finna þau einhversstaðar, ef við einföldum þetta eins mikið og hægt er. Það vantar svo sem ekki tækifærin til að skora þessi tvö mörk,“ sagði Snorri. „Auðvitað er það eitthvað meira. Við fáum á okkur 19 mörk í fyrri hálfleik, en erum samt sem áður að fá það sem við viljum. Þeir bara skora úr held ég tólf af fjórtán skotum utan af velli og það er bara helvíti góð nýting síðast þegar ég vissi. Það er bara erfitt að eiga við það. Auðvitað er þetta þannig lið og við reynum að fara aðeins framar til að brjóta það aðeins upp. Svo fannst mér við ná aðeins betri tökum á því og Viktor varði aðeins betur í seinni hálfleik og við nörtuðum í þá, en það var bara ekki nóg.“ Íslenska liðið hefur spilað glimrandi fína vörn á mótinu hingað til, en hún var ekki upp á sitt besta í dag. Í það minnsta ekki í fyrri hálfleik. „Ég myndi nú kannski ekki taka svo djúpt í árina að segja að hún hafi brugðist. Að einhverju leyti erum við að fá það sem við viljum, en þegar menn skora svona mikið utan af velli þá eðlilega slitnar aðeins á milli manna og kannski kemur smá óöryggi. Mér fannst við aðeins ná að stilla það af í hálfleikog finna betri takt þar. Um leið og Viktor náði þessum boltum sem hann er kannski vanur að taka þá kom meira sjálfstraust, en það var bara ekki nóg. Svo eru fjögur vítaköst og einhver dauðafæri þarna sem ég get tínt til sem eru bara rándýr.“ Tapið þýði þó ekki að mótið sé búið, þó það sé vissulega högg. „Þetta er klárlega högg og það er bara eins og það er. Þetta er stórmót og það er stutt á milli. Auðvitað verðum við svekktir aðeins fram eftir degi, en við þurfum bara að kíkja á Svíana. Það er alvöru verkefni. Þetta er ekki það sem við ætluðum okkur og lögðum upp með, en þetta er bara staðan og við bara tæklum hana,“ sagði Snorri að lokum. Klippa: Snorri eftir tapið gegn Króötum
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira