Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar 24. janúar 2026 10:01 Kæru félagar í Samfylkingunni í Reykjavík. Í dag veljum við fólk á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og ber fjöldi frambjóðenda og nýrra flokkfélaga sterkri stöðu flokksins vitni. Verkefni okkar á næstu mánuðum verður að tryggja góðan árangur í kosningunum svo að Samfylkingin verði áfram í forystu í borginni með áherslu á lifandi borg og góða nærþjónustu. Traust baráttukona Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir sækist eftir 2. sæti í forvalinu. Frá því að við kynntumst fyrir tæpum 20 árum síðan hef ég beðið þess að hún tæki stökkið og færi í framboð. Nú er hún loksins komin fram og gerir það auðvitað af sama krafti, áhuga, hlýju og fjöri eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur. Steinunn er hugsjónakona, rekstrarkona og á einstaklega auðvelt með að leiða fólk saman til að finna sameiginlegar lausnir. Hún var framkvæmdastjóri UN Women á Íslandi og í Japan þar sem hún gat hún sér gott orð m.a. fyrir vasklega framgöngu í fjáröflun, en enn í dag er Íslandsdeild UN Women með hæstu framlögin í kjarnasjóð UN Women, en sjóðurinn styður verkefni gegn kynbundnu ofbeldi og kynjamisrétti. Steinunn var síðan talskona Stígamóta um árabil og virk innan samtakanna í verkefnastjórn, fræðslu, fjáröflun og uppbyggingu úrræða. Síðustu ár hefur hún starfað sem ráðgjafi hjá Aton þar sem hún hefur unnið fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök við stefnumótun, greiningu og í samskiptamálum. Sterkari listi með Steinunni í 2. sæti Það er mikill fengur fyrir Samfylkinguna að fá Steinunni til forystu í borginni. Steinunn er prinsipföst, vön að takast á við flókin verkefni í flóknu umhverfi og finna farsæla lausn. Hún er jafnaðarmanneskja í húð og hár og femínisti sem nýtur mikillar virðingar fyrir yfirvegun, rökfestu og staðfestu. Það er mikilvægt að Samfylkingin bjóði fram sigurstranglegan lista í vor sem höfðar til breiðs hóps borgarbúa. Með Steinunni í 2. sæti verða okkur allir vegir færir. Áfram Steinunn og Samfylking. Höfundur er fyrrverandi þingkona Samfylkingarinarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Reykjavík Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Halldór 24.01.2026 Halldór Samfylking til framtíðar Bjarnveig Birta Bjarnadóttir,Stein Olav Romslo Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Íris Stefanía Skúladóttir Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Drengirnir á matseðlinum Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Apar í fæðingarorlofi Haukur Þorgeirsson skrifar Skoðun Hvaða eðli? Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Íris Stefanía Skúladóttir skrifar Skoðun Samfylking til framtíðar Bjarnveig Birta Bjarnadóttir,Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Steinunni í borgarstjórn Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Drengirnir á matseðlinum Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Dagur Fannar Ólafsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Kæru félagar í Samfylkingunni í Reykjavík. Í dag veljum við fólk á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og ber fjöldi frambjóðenda og nýrra flokkfélaga sterkri stöðu flokksins vitni. Verkefni okkar á næstu mánuðum verður að tryggja góðan árangur í kosningunum svo að Samfylkingin verði áfram í forystu í borginni með áherslu á lifandi borg og góða nærþjónustu. Traust baráttukona Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir sækist eftir 2. sæti í forvalinu. Frá því að við kynntumst fyrir tæpum 20 árum síðan hef ég beðið þess að hún tæki stökkið og færi í framboð. Nú er hún loksins komin fram og gerir það auðvitað af sama krafti, áhuga, hlýju og fjöri eins og allt annað sem hún tekur sér fyrir hendur. Steinunn er hugsjónakona, rekstrarkona og á einstaklega auðvelt með að leiða fólk saman til að finna sameiginlegar lausnir. Hún var framkvæmdastjóri UN Women á Íslandi og í Japan þar sem hún gat hún sér gott orð m.a. fyrir vasklega framgöngu í fjáröflun, en enn í dag er Íslandsdeild UN Women með hæstu framlögin í kjarnasjóð UN Women, en sjóðurinn styður verkefni gegn kynbundnu ofbeldi og kynjamisrétti. Steinunn var síðan talskona Stígamóta um árabil og virk innan samtakanna í verkefnastjórn, fræðslu, fjáröflun og uppbyggingu úrræða. Síðustu ár hefur hún starfað sem ráðgjafi hjá Aton þar sem hún hefur unnið fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök við stefnumótun, greiningu og í samskiptamálum. Sterkari listi með Steinunni í 2. sæti Það er mikill fengur fyrir Samfylkinguna að fá Steinunni til forystu í borginni. Steinunn er prinsipföst, vön að takast á við flókin verkefni í flóknu umhverfi og finna farsæla lausn. Hún er jafnaðarmanneskja í húð og hár og femínisti sem nýtur mikillar virðingar fyrir yfirvegun, rökfestu og staðfestu. Það er mikilvægt að Samfylkingin bjóði fram sigurstranglegan lista í vor sem höfðar til breiðs hóps borgarbúa. Með Steinunni í 2. sæti verða okkur allir vegir færir. Áfram Steinunn og Samfylking. Höfundur er fyrrverandi þingkona Samfylkingarinarinnar.
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun