„Þá myndu þeir ljúga að mér“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. janúar 2026 09:33 Snorri Steinn segir stöðuna á leikmannahópi Íslands góða miðað við aðstæður. Öll eymsli gleymist strax og komið sé í svo stóran leik. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning. Íslenska liðið hefur spilað sjö leiki á undanförnum 13 dögum, þar á meðal tvo leiki á um það bil einum sólarhring, við Sviss og Slóveníu í milliriðli í vikunni. Hvernig er staðan á leikmannahópnum eftir slík átök? „Hún er allt í lagi held ég bara. Náttúrulega ef ég myndi spyrja þá segjast þeir bara vera frábærir en ef þeir væru eitthvað laskaðir myndu þeir bara ljúga að mér, eðlilega. Þeir vilja bara spila leikinn á morgun,“ segir Snorri Steinn og bætir við: „En auðvitað eru menn alltaf eitthvað laskaðir þegar er komið svona langt í mótið. Það er örugglega sama staða hjá Dönum líka. En þegar komið er í leik eru menn fljótir að gleyma þessu.“ Verkefni dagsins er ekki af minni gerðinni. Að mæta Dönum, heimsmeisturum síðustu fjögurra móta, og ríkjandi Ólympíumeisturum. Á þeirra heimavelli fyrir framan 14 þúsund Dani í stúkunni. „Þetta hefur verið besta lið í heimi undanfarin ár og hafa ekki sýnt á sér marga veikleika. En þeir töpuðu nú leik á þessu móti eins og við. Gleymum því nú ekki, þeir eru ekki ósigrandi,“ segir Snorri. „En auðvitað er þetta frábært lið með mikla reynslu á þessu sviði, og er á heimavelli. Það vita allir að við erum að fara í mjög erfitt verkefni. En það breytir því ekki að við erum komnir hingað til að gera eitthvað,“ segir Snorri sem hefur trú á því að strákarnir okkar geti lagt danska veldið að velli. „Við mætum ekki til leiks á morgun bara til þess að hafa gaman. Við ætlum að finna leiðir til að hægja á þeim og vinna þá. Við trúum því að við séum með það gott lið að við getum það. En þurfum, að sjálfsögðu, algjöra topp frammistöðu,“ segir Snorri. Fleira kemur fram í viðtali við Snorra sem sjá má í spilaranum. Ísland mætir Danmörku klukkan 19:30 í Boxen í Herning í kvöld. Íþróttateymi Sýnar mun fylgja landsliðinu eftir og koma stemningunni vel til skila í fréttatímum Sýnar sem og á Vísi í allan dag. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29. janúar 2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29. janúar 2026 19:52 Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30. janúar 2026 08:00 Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30. janúar 2026 07:50 „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30. janúar 2026 07:03 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29. janúar 2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29. janúar 2026 22:51 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
Íslenska liðið hefur spilað sjö leiki á undanförnum 13 dögum, þar á meðal tvo leiki á um það bil einum sólarhring, við Sviss og Slóveníu í milliriðli í vikunni. Hvernig er staðan á leikmannahópnum eftir slík átök? „Hún er allt í lagi held ég bara. Náttúrulega ef ég myndi spyrja þá segjast þeir bara vera frábærir en ef þeir væru eitthvað laskaðir myndu þeir bara ljúga að mér, eðlilega. Þeir vilja bara spila leikinn á morgun,“ segir Snorri Steinn og bætir við: „En auðvitað eru menn alltaf eitthvað laskaðir þegar er komið svona langt í mótið. Það er örugglega sama staða hjá Dönum líka. En þegar komið er í leik eru menn fljótir að gleyma þessu.“ Verkefni dagsins er ekki af minni gerðinni. Að mæta Dönum, heimsmeisturum síðustu fjögurra móta, og ríkjandi Ólympíumeisturum. Á þeirra heimavelli fyrir framan 14 þúsund Dani í stúkunni. „Þetta hefur verið besta lið í heimi undanfarin ár og hafa ekki sýnt á sér marga veikleika. En þeir töpuðu nú leik á þessu móti eins og við. Gleymum því nú ekki, þeir eru ekki ósigrandi,“ segir Snorri. „En auðvitað er þetta frábært lið með mikla reynslu á þessu sviði, og er á heimavelli. Það vita allir að við erum að fara í mjög erfitt verkefni. En það breytir því ekki að við erum komnir hingað til að gera eitthvað,“ segir Snorri sem hefur trú á því að strákarnir okkar geti lagt danska veldið að velli. „Við mætum ekki til leiks á morgun bara til þess að hafa gaman. Við ætlum að finna leiðir til að hægja á þeim og vinna þá. Við trúum því að við séum með það gott lið að við getum það. En þurfum, að sjálfsögðu, algjöra topp frammistöðu,“ segir Snorri. Fleira kemur fram í viðtali við Snorra sem sjá má í spilaranum. Ísland mætir Danmörku klukkan 19:30 í Boxen í Herning í kvöld. Íþróttateymi Sýnar mun fylgja landsliðinu eftir og koma stemningunni vel til skila í fréttatímum Sýnar sem og á Vísi í allan dag.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Tengdar fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29. janúar 2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29. janúar 2026 19:52 Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30. janúar 2026 08:00 Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30. janúar 2026 07:50 „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30. janúar 2026 07:03 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29. janúar 2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29. janúar 2026 22:51 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Sjá meira
EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29. janúar 2026 20:06
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29. janúar 2026 19:52
Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30. janúar 2026 08:00
Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30. janúar 2026 07:50
„Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30. janúar 2026 07:03
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29. janúar 2026 23:03
„Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29. janúar 2026 22:51