Vatnajökulsþjóðgarður kominn á heimsminjaskrá UNESCO

Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunnar Sameinuðu Þjóðanna. Umhverfisráðherra segir skráninguna stórt skref í náttúruvernd á Íslandi og í sögu lýðveldis.

42
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir