Deschamps býst við erfiðum leik

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að Ísland gæti hæglega verið með fleiri stig í riðlinum og að liðið hafi verið óheppið gegn Úkraínu. Hann býst við erfiðum leik.

267
02:23

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta