Sumariðhúsið í Eyjum á lokametrunum

Í síðasta þætti af Gulla Byggi fengu áhorfendur að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt uppi á Heimaey með óborganlegu útsýni. Húsið ber nafnið Suðurgarður en hjónin Guðrún Möller og Ólafur Árnason standa í framkvæmdunum og keyptu þau eignina af móður Ólafs. Langalangaafi hans reisti húsið fyrir áratugum síðan.

55
01:46

Vinsælt í flokknum Gulli byggir