400 þúsund íbúar skráðir á Íslandi

Fjöldi skráðra einstaklinga með lögheimili á Íslandi er kominn í fjögurhundruð þúsund, samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands. Raunverulegur mannfjöldi á Íslandi er þó talinn eitthvað lægri.

663
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir