„Skiptir öllu máli“

Arnar Gunn­laugs­son, lands­liðsþjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta, segir það skipta öllu máli fyrir sitt lið að búa að góðum stuðningi í komandi undan­keppni HM eigi liðið að ná mark­miðum sínum. Stuðnings­menn Ís­land geti hjálpað liðinu gríðar­lega.

162
02:24

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta