Jafnaði markamet Tryggva

Daninn Patrick Pedersen jafnaði í gær met Tryggva Guðmundssonar sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Eitt mark til og hann veldur metinu einn.

73
01:32

Vinsælt í flokknum Fótbolti