Ein elsta og minnsta rakarastofa landsins

Ein elsta og minnsta rakarastofa landsins er á Akranesi en sjálft húsið verður hundrað ára á þessu ári. Þar starfa samrýmdir feðgar með samtals níutíu ára starfsreynslu sem eru hvergi nærri hættir að klippa og raka.

1674
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir