Árangur FH kemur Örnu ekki á óvart
Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fyrirliðinn sem leiðir liðið segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val.
Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fyrirliðinn sem leiðir liðið segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val.