Íslensku landsliðsstelpurnar réðust á Fannar

Spjallþátturinn Gott kvöld fór í loftið á Sýn á föstudagskvöldið síðastliðið. Þeir Sverrir Þór Sverrisson og Benedikt Valsson eru þáttastjórnendur og fá til sín þekkta gesti í spjall.

1507
01:46

Vinsælt í flokknum Gott kvöld