Slógust þar til að þeir stóðu nánast naktir eftir
Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn upp á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann.