Ofbeldismaðurinn sagður góðvinur forstjóra Barnaverndarstofu

Gígja Skúladóttir er ein þeirra kvenna sem saka Ingjald Arnþórsson, fyrrum forstöðumann meðferðarheimilisins Laugalands, um langvarandi ofbeldisbrot. Gígja ræddi við Heiðar og Snæbjörn um árin sem hún dvaldi á Laugalandi, afleiðingarnar, stöðuna á rannsókn málsins og vináttu Ingjalds og Braga Guðbrandssonar, fyrrum forstjóra Barnaverndarstofu. BYKO býður upp á Eld og brennistein, sem nú er einnig hægt að nálgast á X977 appinu og helstu hlaðvarpsveitum. Instagram: eldurogbrennisteinn

6396
1:00:24

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn