Eldur og brennisteinn - Allur þátturinn
Heiðar og Snæbjörn skoða skáldævisögu Jóns Ásgeirs og greina hana með eigin óhefðbundnu aðferðum. Svo eru þeir búnir að fá upp í kok af bjánaskap miðaldra karla á samfélagsmiðlum, sem koma óorði á allan hópinn. Sérstaklega hafa þeir áhyggjur af þessu, þar sem þeir eru sjálfir að verða miðaldra. BYKO og málarameistarinn Hjölli málari bjóða upp á Eld og brennistein.