Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Íris segir sjálfsfróun kvenna vera tabú

      Listakonan Íris Stefanía Skúladóttir er að gefa út magnaða bók með sjálfsfróunarsögum íslenskra kvenna. Írisi finnst umræða um kynlíf og sjálfsfróun kvenna vera ábótavant. Konur séu aldar upp við að þetta umræðuefni sé ekki nógu kvenlegt eða hreinlega boðlegt ungum konum á meðan strákarnir verða karlmannlegir í augum annarra þegar þeir ræða sitt kynlíf og sína sjálfsfróun.

      1879
      10:10

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag