Ætla í skaðabótamál við ríkið

Eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja í Grindavík ætla í skaðabótamál við ríkið. Eigandi gistihúss segir að nýjustu lokanir í bænum hafi verið dropinn sem fyllti mælinn.

17
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir