Lífleg umræða á Alþingi í dag

Lífleg umræða um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hófst á Alþingi í dag. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með minni halla á næsta ári en áður var gert ráð fyrir, eða fimmtán milljörðum í stað 26. Þá er reiknað með að reksturinn verði kominn yfir núllið árið eftir.

33
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir