VARsjáin: Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund á Villa Park
Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjar Ingasonar í VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park.