Neysla barnshafandi kvenna óvenju mikil

Mæður sem Barnavernd í Kópavogi hefur haft afskipti af á árinu vegna neyslu fíkniefna á meðgöngu eru óvenju margar í ár. Teymisstjóri hjá barnavernd segir ófæddu börnin geta verið í verulegri lífshættu.

135
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir